Opna Dineout fer fram laugardaginn 10. ágúst á Hlíðavelli í Mosfellsbæ . Glæsileg vinningaskrá og allir velkomnir! Skráning er hafin á GolfBox hér. Keppnisfyrirkomulag er Texas...
Matvælastofnun vill upplýsa neytendur um innköllun á tveimur tegundum af United flour hveiti frá Thailandi sem fyrirtækin Fiska.is og Dai Phat flytur inn vegna þess að...
Bjórhátíð Lyst var haldin síðastliðan helgi í Lystigarðinum á Akureyri og er þetta í annað sinn sem hátíðin er haldin með þessu sniði, en sú fyrsta...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Beutelsbacher/Demeter epla-gulrótasafa sem Innnes flytur inn vegna gerjunar. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna. Matvælastofnun...
Úr hjarta Skagafjarðar koma bragðmiklu gæðaostarnir Goðdalir og óhætt að segja að þessir hörðu og margslungnu sælkeraostar hafi slegið í gegn frá því þeir komu fyrst...
Nýtt kaffihús opnar bráðlega við Ráðhústorgið á Akureyri. Eigandi staðarins er Ármann Atli Eiríksson sem rekið hefur Kaffipressuna undanfarin fjögur ár. „Þetta verður sérkaffi staður, þ.e.a.s....
Kælivagn til leigu!
Innihaldslýsing: 500 g bökunarkartöflur, ca. 5 stk Ögn af ólífuolíu Salt Pipar Timían Sesamfræ Leiðbeiningar: Bökunarkartöflur eru skrældar. Skerið lítillega af einni hliðinni svo kartaflan rúlli...
Stórstjörnurnar Hugh Jackman, Ryan Reynolds, Gordon Ramsay og dóttir hans Matilda Ramsay komu saman í smá matreiðslukeppni um besta Chimichanga réttinn. Skemmtilegt myndband sem vert er...
Pina Colada er glænýr sumardrykkur hjá Lemon, en hann var gerður í samstarfi við Happy Hydrate. „Drykkurinn inniheldur kókosvatn, ananas og rafsölt frá Happy Hydrate með...
Hinn sívinsæli Gouda ostur er á leið í verslanir í nýju og fallegu útliti undir vörumerkinu „Norðan heiða“. „Norðan heiða“ ostarnir eru mildir og ljúfir ostar...
Hér eru úrslit frá keppninni Besti Götubiti Íslands 2024. Sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í loka keppni European Street Food Awards sem haldin verður í...