Sænsku síldarkokkanir Ted Karlberg og Joakim Bengtsson áttu veg og vanda af síldarhlaðborðinu sem í boði var fyrir gesti og gangandi nú á dögunum á Síldarkaffi...
Jólin eru tíminn fyrir fjölskylduna, vinina og dýrindis matarboð sem standa upp úr. Glæsilegur borðbúnaður gerir jólamáltíðina ekki bara bragðbetri heldur líka eftirminnilega. Nú er rétti...
Fyrir helgi fór fram hátíðleg villibráðarveisla á Nielsen á Egilsstöðum, þar sem Kári Þorsteinsson matreiðslumaður og eigandi Nielsen og gestakokkurinn Bjarni Haraldsson sem hefur gert garðinn...
Alþjóðlega veitingakeðjan Wok to Walk opnaði í dag fyrsta veitingastað sinn á Íslandi á Smáratorgi og verða tveir til viðbótar opnaðir innan tíðar. Sjá einnig: Veitingastaðakeðjan...
Mill og Mortar eru hágæða upprunavottuð krydd frá öllum heimshornum. Markmið þeirra er að kynna fólki fyrir brögðum heimsins á lífrænan og umhverfisvænan hátt. Kryddin eru...
Það hefur aldrei verið auðveldara að nálgast allt sem þú þarft fyrir stóreldhús, veitingastaði, mötuneyti eða kaffihús! Expert hefur opnað nýja og endurbætta vefverslun þar sem...
Gjafabréf frá Progastro er frábær jólagjöf. Nánari upplýsingar hér.
Veitingastaðurinn Piccolo er nýr veitingastaður í Reykjavík við Laugaveg 11 þar sem Ítalía var áður til húsa. Piccolo opnar formlega, föstudaginn 13. desember næstkomandi þar sem...
Við hjá Innnes heildverslun erum stolt af því að tilkynna að ferskur kavíar er kominn í hús og tilbúinn til afhendingar fyrir jólin. Kavíarinn hjá Innnes...
Egg skal nú afhenda neytendum í síðasta lagi innan 28 daga frá varpi. Nýlega var gerð breyting á reglugerð sem eykur leyfilegan frest til að afhenda...
Léttkryddaðir andarleggir, hægeldaðir í andafitu. Gressingham andarleggirnir eru með ríkulegu villibráðarbragði, hafa verið hægeldaðir og haldast þannig safaríkir og mjúkir. Henta til upphitunar sous vide eða...