Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi eða óþol á einni framleiðslulotu af Ora fiskibollum í tómatsósu sem gæti verið fiskibollur í karrísósu með ranga merkingu...
Við hjá 101 Seafood erum að bjóða upp frosið sjávarfang frá Noregi og Kanada. Ein vinsælasta varan sem við bjóðum upp á er Snjókrabbi frá Kanada...
Valur Ásberg Valsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kælitækni frá og með 1. nóvember næstkomandi. Valur starfaði sem framkvæmdastjóri hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar frá árinu 2008, en...
Nýverið var íslenski drykkurinn Bliss kynntur á sýningunni Bar Convent Berlin. Bliss er kolvetnalaus, léttáfengur (4,5%) drykkur og hentar vel þeim sem kjósa frískandi og hollari...
Jólagjafabæklingur
Þann 1. nóvember 2023 verður opnað fyrir umsóknir á næstu önn í verknámið í MK. Umsóknar tímabil er 1. nóvember til 30. nóvember. Skráning fer fram...
Burrata hefur verið einn vinsælasti ostur á veitingahúsum landsins síðustu misseri og öðru hverju hefur þessi dásamlegi ostur fengist í verslunum. Frá því framleiðsla á íslenskum...
Glæsilegur hópur nema tók þátt í keppninni sem er undanfari fyrir Norrænu nemakeppnina 2024. Þriðjudaginn 24. október sl. fór fram keppnin um matreiðslu- og framreiðslunema ársins...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2023 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til...
Í maímánuði kynnti Mjólkursamsalan til leiks sérstaka Sumar Hleðslu en um var að ræða próteinríkan kaffidrykk úr íslenskri mjólk og kaldbrugguðu kaffi (e. cold brew coffee). Eins og...
Landslið bakarameistara er staðsett í Munchen í Þýskalandi um þessar mundir þar sem það keppti í heimsmeistaramóti bakara. Þar í borg er einnig haldin bakarasýning þar...
Einfalt granóla sem allir ættu að prófa. Innihald: 7 dl haframjöl 3 dl möndluflögur 1 1/2 dl kókosmjöl 1 dl hreint kakóduft 2 msk. hrásykur smá...