Jólabæklingurinn okkar er fullur af girnilegum matvörum ásamt uppskriftum og góðum innblæstri. Jólasíld, girnilegir desertar, meðlæti, sósur og margt fleira er meðal þess sem finna má...
Það vakti mikla lukku þegar Ísey skyr Púff var sett á markað fyrr á árinu og óhætt að segja að viðtökur landsmanna hafi farið fram úr...
Óskað er eftir tillögum að hönnun fyrir aðra kynslóð Fernet Branca peningsins fyrir Ísland. Keppnin er opin öllum sem vinna í veitingageiranum á Íslandi og einu...
Árið 1999 setti Dalvíkingurinn Júlíus Júlíusson upp vef sem var með fyrstu einstaklingsvefum landsins. Byrjaði fyrst sem átthagavefur m.a. til að halda til haga heimildum, sögum...
500 g púðursykur 250 g smjörlíki 2egg 500 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. natron 1/2 tsk. engifer 1/4 tsk. negull 1/4 tsk. kanill Aðferð:...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Turmeric kryddi frá TRS sem Lagsmaður ehf. flytur inn vegna þess að kryddið mældist með of hátt magn...
Eigum til samsett borð fyrir uppþvottavélar í mörgum stærðum og ósamsett stálvinnuborð sem er auðvelt að fá sent til sín. Samsetning í boði fyrir vægt gjald...
Fullt var út úr dyrum á Kaffi Flóru þegar fram fór útgáfuhóf Helvítis matreiðslubókarinnar á dögunum. „Við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segir Ívar Örn Hansen,...
Nóvemberfundur Klúbbs matreiðslumeistara Norðurlands var haldinn nú á dögunum í matsal Útgerðarfélags Akureyringa. Theódór Sölvi Haraldsson matreiðslumeistari mötuneytisins bauð upp á glæsilegan mat í samvinnu við...
Það er fátt betra og hátíðlegra en heitt súkkulaði um jólin! Þetta er heitt súkkulaði sem er fullkomið þegar það á að gera vel við sig...
2 laxaflök 1 bolli salt 1/2 bolli sykur hvítur pipar, úr kvörn dill, ferskt Aðferð: Blandið saman salti og sykri og dreifið yfir laxinn, ásamt pipar...
Dagana 28. nóvember til 2. desember fer fram Heimsmeistaramót barþjóna og er haldin að þessu sinni í Róm. Það er Grétar Matthíasson, sem keppir fyrir Íslands...