Til að fagna 75 ára afmæli Margarita kokteilsins, býður Cointreau barþjónum víðsvegar að úr heiminum að stíga aftur í tímann til að búa til þennan klassíska...
Heildartími: 90 mín Undirbúningstími: 15 mín Hentar fyrir 4 Hráefni 2 msk. ólífuolía 500 g nautakjöt, skorið í teninga (u.þ.b. 2,5 cm) 10 g hveiti ½...
Í kvöld, mánudaginn 28. nóvember verður aðalfundur Barþjónaklúbbsins haldinn á Sólon í Reykjavík. Á fundinum verður farið bæði yfir starfsárið, kynnt verður dagskráin sem framundan er...
Pósthús Food Hall opnaði 18. nóvember s.l. en hún er staðsett í gamla Pósthúsinu að Pósthússtræti 5 í miðbæ Reykjavíkur. Upphaflega átti Pósthúsið Food Hall að...
Veitingastaður að hluta til neðansjávar og fleira spennandi er að byggjast upp í Gufunesi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á Stöð 2 og kynnti...
Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í fyrri keppnisgreininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Restaurant of nations” þar...
Eins og fram hefur komið þá var heimsmeistaramótið í matreiðslu var sett í gær í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið er að sjálfsögðu mætt til leiks. Sjá...
Heimsmeistaramótið í matreiðslu var sett í gær í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið er að sjálfsögðu mætt til leiks. Liðið ætlar að fylgja eftir framúrskarandi árangri liðsins...
Það verður sannkölluð jólastemning á vínbarnum Uppi við Aðalstræti 12 í Reykjavík nú í desember. Dagskráin á Uppi er eftirfarandi: 1. desember Aðventukransarnir Andri Freyr og...
Veitingastaðurinn Hygge á Hellishólum býður upp á spennandi ferðalag fyrir bragðlaukana. Það er Jorge Munoz sem stjórnar eldhúsinu og hann er svo sannarlega óhræddur við að...
Í gær opnaði Hótel Holt dyr sínar aftur fyrir matargesti í aðdraganda jóla og býður nú upp á glæsilegan PopUp viðburð þar sem einn fremsti matreiðslumaður...
Nýr bar opnaði nú á dögunum við Skólavörðustíg 8 í Reykjavík, en gengið er inn Bergstaðastrætis megin. Staðurinn heitir Bingo Drinkery og er casual hverfisbar með...