Í tilefni Reykjavík Cocktail Weekend mun Johan Bergström, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman koma til landsins. Þétt og mikil dagskrá verður í...
EIRIKSSON Brasserie er 3ja ára þessa dagana og býður upp á matseðil með því allra vinsælasta frá upphafi og lifandi tónlist í tilefni afmælisins. Er þetta...
Hafið Bláa er glæsilegur og notalegur veitingastaður sem staðsettur er á fallegum stað við suðurströndina steinsnar frá Reykjavík. Við hvert sæti er ægifagurt útsýni yfir sjóinn, Ölfusánna...
Bezt á lambið er ómissandi krydd um páskana og fæst einnig í stóreldhúsaeiningum, 2 kg fötum. Bezt á lambið inniheldur meðal annars rósmarín, basilíku, salvíu, steinselju,...
Kleinuhringja matarvagninn Dons Donuts sem staðsettur er á Spot bílastæðinu í Kópavogi þekkja margir, enda býður vagninn upp á frábæra nýbakaða kleinuhringi. Nú standa yfir framkvæmdir...
Veitingastaðurinn Strikið á Akureyri mun bjóða upp á sérstakt PopUp þar sem réttir beint úr tilraunaeldhúsi Striksins verða í boði. „Það eru alltaf einhverjar hugmyndir og...
Danco býður uppá mikið úrval af fingramat á veisluborðið. Kjúklingaspjót, makkarónur, tígris rækjur, samosur og margt fleira. Kynntu þér úrvalið á www.danco.is
Opinn kynningarfundur vegna útboðs Isavia á rekstri tveggja veitingastaða í Leifsstöð verður haldinn í Hörpu í dag. Um er að ræða tvö ný veitingarými á annarri...
Nú styttist í páskana og gaman að segja frá því að páskavörurnar frá MS eru komnar í verslanir. Páskajógúrt og páskaengjaþykkni innihalda mjúka og bragðgóða jógúrt...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson hafnaði í 2. sæti í Matreiðslumaður Norðurlandanna árið 2022. Það var keppandi Norðmanna sem vann keppnina í ár en mótið fór fram í...