Sælkerinn og matargúrúinn Sonny Side, þáttastjórnandi youtube rásarinnar „Best Ever Food Review“ segir að hann ætlar aldrei að ferðast aftur til Egyptalands, en hann lýsir því...
Sporðablik ehf leitar að matreiðslumanni og ráðskonu í veiðihús við Laxá í Leirársveit fyrir tímabilið frá 19. júní til 2. ágúst. Til greina kemur allt tímabilið...
Fimm nýjar Michelin stjörnur hafa bæst við í nýja Michelin 2022 bókinni sem gefin var út fyrir Peking í Kína. Sjávarréttaveitingastaðurinn Chao Shang Chao bætti við...
Fyrir átta árum síðan fór Nói Síríus af stað með facebook leik sem var á þessa leið: „Getið þið botnað þennan málshátt: „Sjaldan veldur einn …“?...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt í fimmtánda sinn fagkeppni Meistarafélags Kjötiðnaðarmanna nú á dögunum. Verðlaunaafhending var haldin Hótel-, og Matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin fór þannig fram að kjötiðnaðarmenn...
Rob Palmer, fyrrverandi yfirmatreiðslumaður á Michelinstjörnu veitingastaðnum Peel’s, opnaði nýlega sinn fyrsta veitingastað. Staðurinn heitir Toffs og er staðsettur í bænum Solihull, nálægt Birmingham í Bretlandi....
Nýlega opnaði Pítubarinn við Ingólfstorg 3 í Reykjavík þar sem ísbúð var áður til húsa. Staðurinn býður upp á fjölbreyttan matseðil af pítum með marineruðum kjúkling,...
Gordon Ramsay vakti mikla athygli í morgunþættinum Radio Times, en þar hélt hann fram að Covid-19 heimsfaraldurinn hafi losað sig við léleg veitingahús. „Þetta voru bara...
Kokteilakeppnin „Stykkishólmur Cocktail Weekend“ hefst á fimmtudaginn 14. apríl og stendur yfir til 17. apríl. Keppnin var fyrst haldin 2016 og sigurverðlaun fyrir besta drykkinn þá...
Það má með sanni segja að starfsmenn Bako Ísberg séu komnir í vor fílinginn en þeir ákváðu að byrja páskana örlítið fyrr að þessu sinni í...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...