Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í tólfta sinn í ár og er þetta í þriðja sinn sem að Ísland tekur þátt. Bartender Choice Awards er...
Seinni dagur Norrænu nemakeppninnar fer fram í dag, en keppnin er haldin í Hótel-, og matvælaskólanum. Nemar í matreiðslu og framreiðslu frá Íslandi, Finnland, Danmörku, Noregi...
Miðvikudaginn 27. apríl til sunnudagsins 1. maí verða 7 trylltir saltfiskréttir að hætti Sigga Hall í boði á Tapasbarnum. Matseðillinn er á þessa leið: Saltfiskur Pesto...
Undirbúningur fyrir Norræna nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu er í fullum gangi en keppnin fer fram nú um helgina í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í...
Reglulega birtir Þórir Erlingsson forseti Klúbbs Matreiðslumeistara pistil í Kokkafréttum sem dreift er til félagsmanna. Í nýjasta pistli sem sjá má hér að neðan, fer Þórir...
Veitingastaðir hafa verið nánast óstarfhæfir frá því í upphafi faraldursins enda þurft að lúta ströngum sóttvarnaaðgerðum. Í faraldrinum, sem er þó ekki alveg liðinn undir lok,...
Nýr Viceman þáttur hefur litið dagsins ljós eftir að hlaðvarpið hefur legið í dvala í tæpt ár. Það er Andri „Viceman“ Davíð Pétursson sem stýrir þættinum,...
Í tilefni af HönnunarMars dagana 4.-8. maí mun Mjólkursamsalan endurvekja klassíska íslenska hönnun á mjólkurfernum. Blómafernurnar (nýmjólk og léttmjólk) verða á markaði í um mánuð en...
Kótelettan BBQ & Music Festival verður haldin 7. – 10. júlí 2022 en henni hefur verið frestað að undanförnu vegna Covid. Er þetta í tólfta sinn...
Kokteilakeppnin Stykkishólmur Cocktail Weekend (SCW) var haldin dagana 14. apríl til 17. apríl. Vel heppnuð kokteilahátíð og tóku fjölmargir veitingastaðir í Stykkishólmi þátt sem gerði þessa...
Alla línuna má sjá hér.
Það var nóg um að vera á landinu yfir páskahátíðina þetta árið. Í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...