Counter er ný viðbót á veitingastaðnum Tides sem staðsettur er á jarðhæð í Reykjavík Edition hótelinu við Austurbakka 2. Á Counter er sannkölluð matarupplifun þar sem...
Súpan er í boði Konráðs Vestmann Þorsteinssonar & Guðmundar Geirs Hannessonar
Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu verður haldin í Lyon í Frakklandi dagana 22. og 23. janúar 2023. Þar mun Sigurjón Bragi Geirsson keppa fyrir hönd...
Það eru til ýmsar skemmtilegar útgáfur af svona marengs jólatrjám eða pavlovutrjám eins og þau eru oft nefnd. Þau eru einfaldari en þau líta út fyrir...
Opið verður yfir hátíðina hjá Verslunartækni og Geira þannig að flestir hafa tækifæri til að fullkomna rekstrarárið. Nóg af vörum til á lager sem að er...
Djöflaegg eru að mínu mati stórlega vanmetinn partýmatur og þyrftu að vera mikið oftar á borðum. Þau eru frábær með köldum drykk og þar að auku...
Svolítill áfangasigur í tollamálum vannst þegar Alþingi samþykkti í vikunni að breyta tollskránni þannig að tollur á frönskum kartöflum lækkar úr 76% – sem var hæsti...
Þegar hátíðarmatur er búinn til, þarf að vanda sérstaklega til sósunnar, enda eru sósur vinsælt meðlæti með flestum jólamat. Með fylgja myndbönd þar sem frægir Michelin...
Kæri viðskiptavinur, Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla viljum við minna á opnunartíma okkar. Vikan fyrir jól Mánudagur 19.12: Opið frá 8 – 16...
Á markað er komin tilvalin jóla- og tækifærisgjöf fyrir þann sem á allt! Dineout gjafabréf er matarupplifun þar sem handhafi getur valið úr tugum veitingastaða. Dineout...
Hótel Ísafjörður er rógróið fyrirtæki á Ísafirði sem rekur fjölbreytta gististaði. Hótelið auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar á nýjan veitingastað hótelsins: Yfirþjónn, yfirmatreiðslumaður og matreiðslumaður....
Matarmarkaður Íslands verður haldinn í Hörpu nú um helgina, bæði laugardag og sunnudag. Opið er frá klukkan 11:00 til 17:00 og er aðgangur ókeypis. Á Matarmarkað...