Næstu helgi verður haldin kaffibarþjónakeppni á sunnudaginn 27. nóvember frá klukkan 14:00 til 17:00 á LYST, kaffihúsinu í Lystigarðinum á Akureyri. Þetta er útsláttarkeppni í mjólkurlist,...
Forsaga og undirbúningur. Ég bjó í Noregi á árunum 1979-1984 lengst af í Larvík og var Souschef á stóru og flottu hóteli þar Grand hótel. Fljótlega...
Við hjá Danco erum með heildarlausnir fyrir þitt fyrirtæki í umbúðum. Kynntu þér úrvalið inná www.danco.is
Fulltrúar Flóaskóla, þær Ásdís Eva, Júlía Kolka, Svandís og Þórunn Eva, gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eftirréttakeppni grunnskólana 2022 sem haldin var í samstarfi við...
Tvö barþjónanámskeið verða haldin dagana 23. og 24. nóvember næstkomandi þar sem Morgan Dubreuil Brand Ambassador Bombay Sapphire og Martini mun fræða gesti um sögu og...
Á aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands BCI verður haldin keppnin: Hraðasti barþjónninn 2022, á mánudaginn 28. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum Sólon við Bankastræti 7a í Reykjavík. Sjá einnig:...
Panettone er ein vinsælasta jólaka í heimi, en hún hefur verið í bakaríum á Norður-ítalíu frá því á fimmtándu öld og er hún ómissandi hluti af...
Hótel Holt opnar dyr sínar aftur fyrir matargesti í aðdraganda jóla þegar einn fremsti matreiðslumaður landsins, Hákon Már Örvarsson, verður með „pop-up“ í eldhúsinu fjórar helgar...
Nýr hamborgara- og kjúklingastaður mun opna í Mjólkurbúinu á Selfossi á nýju ári og kemur hann í stað Smiðjunnar Brugghúss. Það eru þeir Andri Björn Jónsson...
Carnitas geita taco með hægeldaðri geit, morita salsa, guacamole, fetaosti og pikkluðum rauðlauki Mynd: facebook / Tres Locos Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk),...
Heildartími: 35 mín Undirbúningstími: 10 mín Hentar fyrir 4 Hráefni 1 Knorr kjúklingateningur 500 ml vatn 1 msk. fljótandi smjörlíki 500 g kjúklingalundir 1 laukur, fínhakkaður...
Sýningin STÓRELDHÚSIÐ 2022 var haldin síðastliðinn fimmtudag 10. og föstudag 11. nóvember í Laugardalshöllinni. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar, sýningarstjóra, heppnaðist sýningin einstaklega vel: “Það var...