Myndir / timarit.is: Frjáls verslun – 01.01.1978
Gísli Björnsson áformar ásamt félögum sínum, þeim Jóni Ágústi Hreinssyni og Viktori Má Kristjánssyni, að opna veitingastað í Ráðagerði á Seltjarnarnesi í sumar. Gísli segir í...
Fyrir ca 6. 4 st kjúklingabringur 3 msk olía 1 st rauðlaukur skorinn 150 gr gulrætur skornar 1 st paprika skorinn 4 st hvítlauksgeirar maukaðir 100...
Sono Matseljur, í samstarfi við Matr, hefur opnað í Norræna húsinu. Sono Matseljur verður opið fyrst um sinn á kvöldin um helgar. Kaffihúsið Matr er opið...
Stefnt er á að opna nýtt 40 herbergja hótel í Reykholti í Bláskógabyggð um miðjan júní næstkomandi. Framkvæmdir ganga vel, undirstöður eru tilbúnar, en hótelbyggingn sjálf...
Tekinn hefur verið í notkun nýr smáauglýsingavefur sem mun taka við af þeim gamla. Leitast var eftir að hafa nýja vefinn mun einfaldari, aðgengilegri og með...
Sýrlenski veitingastaðurinn Mandi bætir við enn einu útibúi og er stefnt á að opna við Hæðarsmára 6 í Kópavogi á næstunni. Mandi er staðsett við Veltusund...
Matvælastofnun varar við neyslu á SFC Boneless Bucket kjúklingabitum vegna salmonellumengunar. Aðföng sem flytur inn kjúklingabitana hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Matvælastofnun fékk...
Fyrir 5 árum síðan stofnuðu 4 vinir vínklúbb sem samanstendur af fagmönnum úr veitingageiranum og vínáhugafólki. Í dag eru meðlimir 12 talsins. Alveg frá byrjun vínklúbbsins...
Matvælastofnun varar við tiltekinni lotu af Billys Pan Pizza vegna málmstykkis sem fannst í vörunni. Fyrirtækið Innnes flytur inn pítsuna og dreifir henni í verslanir um...
Fyrir um þremur mánuðum síðan úthlutaði Matvælasjóður í fyrsta sinn og var það Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem kynnti fyrstu úthlutun Matvælasjóðs en alls...
Óhætt að segja að margar flottar uppskriftir hafa skilað sér inn í keppnina um Finlandia Vetrarkokteilinn í ár. Öfunduðum við ekki Pekka Pellinen, Finlandia Global Brand...