Það er sannkölluð sögustund í tíunda þætti hlaðvarpsins Máltíðar. Gestur þáttarins er Gunnar Karl Gíslason sem er maðurinn að baki DILL, eina veitingastað landsins sem hlotið...
Fjöldatakmarkanir fara úr 20 í 50 manns, sund- baðstaðir og líkamsræktarstöðva mega taka á móti 75% af leyfilegum hámarksfjölda gesta, hámarksfjöldi þátttakenda í íþróttum og sviðslistum...
Títan díoxíð (E171) er ekki lengur talið öruggt aukefni í matvælum. Þetta er niðurstaða endurmats Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA) á öryggi aukefnisins. Ekki hefur verið sýnt fram...
Matvælastofnun vekur athygli á einni framleiðslulotu af Kjötsels grillbringutvennu frá Stjörnugrís vegna rangrar upprunamerkingar. Uppruni kjötsins var sagður vera íslenskur en er í raun pólskur. Fyrirtækið...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti við Vegan lasagna frá PreppUp sem Mealprep ehf. framleiðir. Ofnæmisvaldurinn hveiti er ekki tilgreindur í innihaldslýsingu vörunnar. Fyrirtækið...
Kleinur 1,1 kg hveiti 300 gr sykur 5 tsk lyftiduft 1 tsk hjartarsalt 120 gr smjörlíki 5 tsk kardimommudropar 3 stk egg 4 dl óhrært skyr...
Sjávarfang fyrir hótelið og veitingastaðinn
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildistíma reglugerða um takmarkanir á samkomum og skólastarfi um eina viku, en að óbreyttu áttu þær að gilda til 5. maí....
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um slátrun í litlum sauðfjár- og geitasláturhúsum sem heimilar bændum að slátra sauðfé og geitum á búunum...
Nú þegar sumarið er komið og sólin farin að láta sjá sig er tilvalið að skella í veislu! Tilboð Ekrunnar í maí mánuði henta frábærlega fyrir...
Tómas Þóroddsson, Ívar Þór Elíasson og Margrét Rún Guðjónsdóttir hafa tekið við rekstri Tryggvaskála á Selfossi . Fyrirtæki þeirra Tryggvaskáli ehf. mun áfram halda úti veitingarekstri...
Veitingastaðurinn Dragon Dim Sum mun opna í Mathöll Höfða um miðjan maí n.k. Eigendur Dragon Dim Sum eru Hrafnkell Sigríðarson matreiðslumaður og Eggert Gíslason Þorsteinsson eigendur...