Blásið verður til veislu á Vesturlandi í nóvember þar sem áhersla er lögð á matarmenningu og matarupplifun á Vesturlandi. Fjölmargir matgæðingar taka þátt í veislunni sem...
Þema keppninnar í ár var Nýr Heimur – Vegan. Keppendur túlkuðu þemað eftir sínu höfði en dæmt var meðal annars eftir samsetningu hráefna, bragði, áferð og...
Stórsýning Bako Ísberg 2021 verður haldin dagana 4. – 5. nóvember, en sýningin stendur yfir frá klukkan 10.00 til 17.00 báða dagana í húsakynnum Bako Ísberg...
Það er alltaf gaman að skoða jólagjafir og gjafaöskjur sem í boði er fyrir veitingageirann. Mekka Wines & Spirits líkt og undanfarin ár, býður upp á...
Stöndum í lappirnar og látum ekki hálkuna koma okkur á óvart í vetur. Saltdreifarinn frá Earth Way tekur 25 kg af salti sem dreifist jafnt yfir...
Á fimmtudaginn næstkomandi hefst sala á Jólaborgara Torgsins á Siglufirði sem í boði verður í nóvember og desember. Er þetta í sjötta sinn sem að Jólaborgarinn...
Í októberbyrjun gerðu hátt í 60 manns sér glaðan dag á annarri eldhússýningu Ekrunnar Akureyri 2021. Við endurtókum leikinn frá því í vor og kynntum Unilever...
Í gærkvöldi fór fram úrslit hjá Íslensku Bocuse d‘Or akademíunni um það hver muni keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d‘Or Europe 2022, en úrslitin voru...
Pedrali er einn af stærstu framleiðendum húsgagna á Ítalíu fyrir hótel og veitingahús. Ítölsk hönnun er viðurkennd og klárlega sú eftirsóttasta í veitingahúsa bransanum. www.verslun.is
Einföld og góð Miso graskerssúpa. Bragðmikil, kremuð en án rjóma og dásamleg súpa með umami-tvist. Fyrir 2 Innihald: Engifer 10 gr (1 tsk) (maukað) Grasker 220g...
Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvember á La Primavera í Hörpu. Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur Ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli...
Denis Grbic, Kokkur Ársins 2018 og Sigurjón Bragi Geirsson, Kokkur Ársins 2019 munu keppa til úrslita um hver keppir fyrir íslands hönd í Bocuse d´Or Europe...