Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í ellefta sinn í ár nú fyrir stuttu. Fjölbreytt og stór dómnefnd tilnefndu í hverju landi fyrir sig. Nú eru...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti (glúteni) við neyslu á Nawras Gele Vermicelli pasta. Varan inniheldur ofnæmis- og óþolsvaldinn hveiti (glúten) án þess...
Á þessu námskeiði kynnast þátttakendur grunnþáttum víngerðar og hvaða upplýsingar má lesa af vínflöskum. Farið er yfir grunnþætti í vínsmökkun og pörun víns með mat. Á...
Það er aðventa og hörkufrost þegar ég lagði í hann,með ferjunni Baldri yfir Breiðafjörð. Tilgangur fararinnar að leita að hinum sanna jólailmi sem fylgt hefur okkur...
Laaaaaaang mest djúsí eldun á kalkún er að setja hann í pækil áður en maður eldar hann. Ég hef verið að þróa þessa uppskrift undanfarin 12...
Sjávarréttir, kjöt og grænmeti úr næsta umhverfi leika lykilhlutverk á matseðli á nýjum veitingastað í Keflavík. Staðurinn hefur fengið nafnið Fiskbarinn og er staðsettur á Hótel...
Tilkynnt hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Dómnefndir hafa tilnefnt...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2020 sem var undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til 4.000...
Hefur þú hugsað þér að senda vinum eða ættingjum erlendis íslenskan jólamat? Eða áttu kannski von á matarsendingu að utan? Þá er mikilvægt að kynna sér...
Fjölskyldan hjá Slippnum hefur opnað Sælkerabúð sem er staðsett beint á móti Slippnum í Vestmannaeyjum. Sælkerabúð Slippsins opnar í desember Fréttamiðillinn Tígull í Vestmannaeyjum kíkti í...
Matvælastofnun varar við neyslu á frosnum fiski frá Víetnam með vöruheitinu Redtail Tinfoil Barb vegna ólöglegs aðskotaefnis. Fyrirtækið Dai Phat sem flutti inn vöruna hefur innkallað...
Barþjónaklúbbur Íslands í samstarfi við Fernet Branca stóðu fyrir öðruvísi keppni á öðruvísi tímum, en keppnin „Fernet Branca fangaðu augnablikið“ var bæði skemmtileg og lífleg. Eina...