Nú á dögunum var ég staddur á Akureyri og þegar ég keyrði framhjá Torfunesbryggjunni, þá sá ég matarvagninn Mosa og það kom strax upp í huga...
Indverska veitingahúsið Gandhi sem staðsett er á jarðhæð hússins við Pósthússtræti 17, betur þekkt sem Skólabrú, vinnur nú að því að flytja í nýtt húsnæðið. Nýja...
Margir slá á „blundhnappinn“ á morgnana of oft, morgunmaturinn verður þá ekki eins skipulagður og hollur og hann ætti að vera. Haframjölsbollar eru ekki ný uppfinning...
Rekstraraðilar sem gert var að stöðva starfsemi sína vegna heimsfaraldurs kórónuveiru geta nú sótt um lokunarstyrk á vef Skattsins. Lokunarstyrkir eru ætlaðir fyrirtækjum sem þurftu að...
Mjólkursamsalan fékk bréf frá MAST fyrr í vikunni varðandi notkun á nafninu Feta á nokkrum vörum fyrirtækisins. Í bréfinu er farið fram á skýringar á notkun...
Hóteleigendur Beachhotel Sahlenburg í bænum Cuxhaven í Þýskalandi hafa sett þyngdartakmörk á viðskiptavini sína til þess að vernda rándýr húsgögn hótelsins. Enginn yfir 130 kílóum fær...
Getum við orðið að liði?
Sjálfbærni er hugtak sem mikið er í umræðunni þessa dagana og er það í fullu samræmi við sjálfbærnimarkmið (eða heimsmarkmið) Sameinuðu þjóðanna fyrir allar þjóðir heims...
Nú fer 17. júní að nálgast og þá er nú aldeilis tilefni til að skella í vöfflur með rjóma. Garri er með hinn dásamlega Ken Láctea...
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á húsnæði við Grandagarð 8 í Reykjavík síðastliðnar vikur. Staðurinn heitir Barion Bryggjan Brugghús og eigandi þess er Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður,...