Við sáum á samfélagsmiðli öðruvísi nálgun á hinn sígilda Negroni og við urðum að smakka og deila uppskriftinni af Peroni Negroni með ykkur. Þessi drykkur kemur...
Veitingastaðurinn Kaffi Rauðka á Siglufirði er kominn í vetrardvala og opnar á ný sumarið 2021. Staðurinn naut mikilla vinsælda í sumar þar sem bakarinn Ágúst Fannar...
Markmið námskeiðsins er að auka færni við pylsugerð. Fjallað er um pylsutegundir, uppskriftir og hráefni, um farslögun, kjötmiklar pylsur, garnir kryddun, suðu og kælingu. Farið er...
Talsverð óvissa ríkir í veitingabransanum hvort að jólahlaðborðin verða á boðstólnum í ár. Á sama tíma í fyrra voru fjölmargar jólaauglýsingar frá veitingastöðum og hótelum sjáanlegar...
Þátturinn Kokkaflakk í umsjá veitingamannsins Ólafs Arnar Ólafssonar er kominn á dagskrá Hljóðkirkjunnar. Kokkaflakk í eyrun er á dagskrá alla þriðjudaga og fyrsti þátturinn er kominn...
Um 1.000 fyrirtæki sem skylt var að loka eða stöðva starfsemi vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hafa fengið greiddan lokunarstyrk fyrir alls um einn milljarð króna. Þetta kemur...
Meirihluti forsvarsmanna ferðaþjónustufyrirtækja á Norðurlandi eru telja að fyrirtæki þeirra muni komast í gegnum þá erfiðleika sem Covid-19 faraldurinn hefur orsakað. Þetta kemur fram í nýrri...
Gómsætt Djúpalóns humarsoð beint í pottinn
Frá bakara til forritara. Frá forritara til hönnunar. Frá hönnun til bænda. Frá bónda til bakara. Frá þér til þín. Þannig gengur þetta – frá þér...
Purell sótthreinsistöð í 2 útfærslum sem hægt er að koma fyrir hvar sem er. Henta sérlega vel fyrir veitingastaði, bari, mötuneyti og víðar. Innifalið í báðum...
Í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru Covid-19 hafa hótel reynt nýjar leiðir varðandi framreiðslu morguverðar. Hótelin í Noregi bjóða upp á svokallaðan „benda á morgunverð“ með tilbúnum brauðsneiðum...