Þann 13. júní næstkomandi munum við koma saman og smakka það helsta sem kaffimarkaðurinn á Íslandi hefur fram að bjóða og mögulega eitthvað lengra út fyrir...
Endilega kíkið á júní tilboð SS.
Við bjóðum Kalla K velkominn til leiks og honum til heiðurs höldum við sumarpartý!
Vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. að þessu sinni eru tortellini frá Knorr og rabarbarapúrra frá Ponthier. Tortellini pastað frá Knorr er fyllt með tómat &...
Nú á dögunum var haldin vegleg veisla á frekar óvenjulegum stað, þ.e. í Bræðraskemmunni sem áður var hlaða á Völlum í Svarfaðardal. Það var Bjarni Óskarsson...
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerðum um baðstaði í náttúrunni og um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. Breytingarnar á reglugerð...
Norðurstrandarleið, eða Arctic Coast Way á ensku, var í dag formlega opnuð á Hvammstanga og Bakkafirði. Leiðin hefur verið í þróun í meira en þrjú ár...
Fernet Branca leyndarkarfa (Mystery Basket) var haldið á Pablo Discobar síðasta sunnudag. En eins og nafnið gefur til kynna þá vissu barþjónarnir ekki hvaða hráefni væri...
Fjallkonan er nýjasta viðbót í veitingaflóru Reykjavíkur, sem staðsettur er við Hafnarstræti 1-3 þar sem UNO var áður til húsa. Eigendur eru þeir sömu og reka...
Það er Kótilettuföstudagur hjá kokkunum á Réttinum í dag og að því tilefni tóku þeir Guðjón Vilmar Reynisson, Anton Guðmundsson, Magnús Þórisson matreiðslumeistarar lagið Kóteilettukall eftir...
Vorum að fá í hús nýja sendingu frá Kai nú er búið að fylla á hnífaskápinn og hillurnar. Eins var að koma inn glæný lína af...
Fátt jafnast á við það að njóta góðs grillmatar undir sólinni í sumarbústaðnum eða útilegunni. Höfum hugfast að ef ekki er rétt staðið að grillun þá...