Nýlega var boðin út framleiðsla og framreiðsla matar fyrir leik- og grunnskóla í Hafnarfirði. Tveir aðilar tóku þátt í útboðinu en annar dró tilboð sitt til...
Hráefni 2–3 pakkar kjúklingavængir 200 ml grillsósa (BBQ) Kjúklingakrydd Salt og pipar Aðferð Klippum kjúklingavængina í tvennt á brjóskinu og tökum fremsta hlutann (þann stutta og...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur óskað eftir því að ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara endurmeti hvort þörf sé á því að opna tollkvóta...
Tónaflóð heimasíðugerð setti nýlega í loftið vef fyrir veitingastaðinn Katy’s Korner í San Ramon í Bandaríkunum. Katys’ Korner opnaði í desember 1998 og hefur verið í...
Hráefni 3 stk. matarlímsblöð 300 ml mjólk 100 g sykur 170 g skyr 250 ml rjómi Hunang eða sykur á berin (má sleppa) Vanilla (má sleppa)...
Vara vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. að þessu sinni sýrt grænmeti eða pickles frá Önos. Hver sölueining er 3,5 kg dós og þessa vikuna fæst hún...
Fyrir 4 4 stk fiski þrennu spjót frá Hafinu 4 stk grænmetisspjót frá Hafinu Aðferð Hitið grillið þar til það er orðið mjög heitt, grillið spjótin...
Hvernig fáum við skólabörn til að borða hollan mat? Finnski kokkurinn Jonas Perkonmäki lumar á uppskriftinni í meðfylgjandi myndbandi sem að Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð tók...
Nú á dögunum fór Jakob H. Magnússon matreiðslumeistari og eigandi Hornsins til Vejle í Danmörku til að taka þátt í sýningunni Smag på kunsten, Bragðað á...
Götubita hátíðin Street Food Festival var haldin á Miðbakkanum í Reykjavík s.l. helgi, 19. til 21. júlí. Um tuttugu veitingavagnar, -gámar og -básar voru á staðnum...
Til að fagna fjölbreytileikanum þá hefur Skittles tekið út alla litina úr Skittles hvíta pokanum og þannig tímabundið eftirlátið Regnbogann til stuðnings Hinsegin Samfélaginu í baráttu...
„Ég hef staðið vaktina á veitingahúsinu mínu, AALTO Bistro í Norræna húsinu, í rúm fimm ár. Það hefur átt hug minn og hjarta allan tímann. Því...