Hópur reyndra manna úr íslenska veitingageiranum stendur að opnun bars og veitingastaðar undir merkjum BrewDog á næstu mánuðum. Staðurinn verður á tveimur hæðum, í kjallara og...
Himbrimi Gin hlaut silfur verðlaun í alþjóðlegri keppni áfengisframleiðenda, San Francisco World Spirits Competion. Þetta er í átjánda skipti sem keppnin er haldin og tóku rúmlega...
Veitingaþjónusta fyrir Emirates flugfélagið í Dubai er eitt stærsta sinnar tegundar í heimi. Rúmlega 180 þúsund máltíðir eru afgreiddar á hverjum degi sem að 520 kokkar...
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Påfuglen í Tívolíinu í Kaupmannahöfn. Í framreiðslu: 1. sæti – Ísland...
Veitingahúsið Spiseriet í Stavanger er rekið af íslenskum fagmönnum þeim hjónum Sigurði Rúnari Ragnarsyni matreiðslumanni og Guðrúnu Eyjólfsdóttir framreiðslumanni. Sigurður hefur verið framkvæmdastjóri Spiseriet síðan í...
100 gramma glerkrukkur, 6 stykki í hverri öskju. Framleiðandi: AKI Caviar house. Tilboð: Askjan á 7.740 kr + vsk. * Gleðilegt sumar og við minnum á...
Nú stefna metnaðarfullir nemendur á að keppa fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppninni sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 20. – 21. apríl 2018 í Hótel...
„Jæja, þá er komið að því að klóna okkur algjörlega og færa bæði börnin „Le Kock“ og „DEIG“ niður í miðbæ Reykjavíkur. Við munum einnig bæta...
Í gær opnaði veitingastaðurinn Serrano glænýjan og glæsilegan veitingastað í verslunarmiðstöðinni Krossmóa í Reykjanesbæ. Er þetta fyrsti Serrano veitingastaðurinn í Reykjanesbæ en staðirnir eru nú orðnir...
Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti við þjóðvegina okkar. Kannski verður þín hugmynd á matseðli veitingastaða hringinn í...
Þemað á keppninni mun vera whiskey sour á tvenna vegu, eða sumar whiskey sour versus vetrar whiskey sour þar sem keppendur þurfa að búa til tvo...
Á morgun þriðjudaginn 18. apríl klukkan 14:30 verður MasterClass með Jeremy Guillaud frá Giffard líkjörunum Endilega skráið ykkur á facebook viðburðinum og sjáumst eldhress á B5...