„Kokkalandsliðið er ekki bara fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn. Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og hafa...
Hamborgararnir okkar frá Danish Crown eru alvöru borgarar! Hrikalega bragðgóðir og djúsí. Við erum bæði með klassíska og Dry aged hamborgara. Mælum með að smakka, sjá...
Bjórhátíðin á Hólum í Hjaltadal, var haldin í áttunda skiptið í júní sl. Að þessu sinni voru 14 brugghús sem tóku þátt og hafa þau aldrei...
Stundum skammast ég mín fyrir landa mína. Þjóðrembingurinn alveg að drepa okkur. Nú um stundir fer ég um landið og kenni þjónustu inná hótelum og veitingastöðum....
Í meðfylgjandi myndbandi eru sýndar skemmtilegar aðferðir til að elda tíu mismunandi eggjarétti. Sumar uppskriftir eru frekar framandi, svo vægt sé til orða tekið. Mynd: skjáskot...
Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumaður og forsvarsmaður KEX Brewing er nýkominn af Liquid Art Festival í Hamilton í Kanada þar sem hann kynnti afurðir sínar. Liquid Art...
Þessi uppskrift er í tvær skúffur (gastro) og hefur reynst mjög vel. Hægt er að sleppa kakó og búa til sjónvarpsköku. Innihald 1 kg hveiti 1,6...
Karl K Karlsson hefur hafið sölu á nýrri tóniklínu, Double Dutch, sem sköpuð er af hollenskum tvíburasystrum sem hafa það að markmiði að bæta gæði kokteila....
Höfundur meðfylgjandi uppskriftar er Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður. Daníel lærði fræðin sín á Hilton Reykjavík Nordica og útskrifaðist þaðan árið 2009. Eftir útskrift þróaði Daníel hæfileika...
Djúpalón hefur hafið sölu á ferskri Bláskel frá Drangsnesi. Stór og falleg Bláskel / Kræklingur tilvalinn í sólinni. Verð 1050 kr/kg Erum með sjófryst ýsuflök roð...
Aníta Ösp ingólfsdóttir yfirmatreiðslumaður RIO var svo vinsamleg að deila einni gómsætri uppskrift með lesendum veitingageirans. Njótið vel! Pólentu kaka 120 gr pólenta 90 gr möndlumjöl...
Grillið mun fá til sín gestakokka næstkomandi helgi 29. – 30. júní 2018. Matseðillinn er hannaður af gestakokkunum Anders Erlandsson og Antta Lukkari ásamt Sigurði Laufdal...