Smári Valtýr Sæbjörnsson
Systur taka við rekstri Litlu kaffistofunnar
Um mánaðarmótin taka systurnar Ásdís og Hallveig Höskuldsdætur við rekstri Litlu kaffistofunnar á Sandskeiði af Stefáni Þormari Guðmundssyni sem hefur rekið staðinn í tæplega aldarfjórðung eða frá árinu 1992. Voru systurnar valdar úr hópi tæplega 100 umsækjenda, en það er Olís sem á staðinn og samdi um reksturinn við þær til næstu fimm ára.
Áfram með súpurnar og smurða brauðið
„Við ætlum ekki að breyta miklu, heldur halda okkur við súpurnar og smurða brauðið,“
segir Ásdís í samtali við mbl.is, en nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum