Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Systur taka við rekstri Litlu kaffistofunnar

Birting:

þann

Litla kaffi­stof­an á Sand­skeiði

Um mánaðar­mót­in taka syst­urn­ar Ásdís og Hall­veig Hösk­ulds­dæt­ur við rekstri Litlu kaffi­stof­unn­ar á Sand­skeiði af Stefáni Þormari Guðmunds­syni sem hef­ur rekið staðinn í tæp­lega ald­ar­fjórðung eða frá ár­inu 1992. Voru syst­urn­ar vald­ar úr hópi tæp­lega 100 um­sækj­enda, en það er Olís sem á staðinn og samdi um rekst­ur­inn við þær til næstu fimm ára.

Áfram með súp­urn­ar og smurða brauðið

„Við ætl­um ekki að breyta miklu, held­ur halda okk­ur við súp­urn­ar og smurða brauðið,“

seg­ir Ásdís í sam­tali við mbl.is, en nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins.

Mynd: skjáskot af google korti

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið