Smári Valtýr Sæbjörnsson
Systur taka við rekstri Litlu kaffistofunnar
Um mánaðarmótin taka systurnar Ásdís og Hallveig Höskuldsdætur við rekstri Litlu kaffistofunnar á Sandskeiði af Stefáni Þormari Guðmundssyni sem hefur rekið staðinn í tæplega aldarfjórðung eða frá árinu 1992. Voru systurnar valdar úr hópi tæplega 100 umsækjenda, en það er Olís sem á staðinn og samdi um reksturinn við þær til næstu fimm ára.
Áfram með súpurnar og smurða brauðið
„Við ætlum ekki að breyta miklu, heldur halda okkur við súpurnar og smurða brauðið,“
segir Ásdís í samtali við mbl.is, en nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins.
Mynd: skjáskot af google korti

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.