Markaðurinn
Synergy Grill – Þér er boðið á sýnikennslu
Af hverju er Synergy Grill ólíkt öllum öðrum grillum?
Leyfðu okkur að sýna þér það, með því að bjóða þér í sýnikennslu á netinu – en þar förum við í gegnum alla þá kosti sem það hefur og afhverju það er ekkert sambærilegt í boði þarna úti, og auðvitað ef þú hefur spurningar þá er það okkar ánægja að svara þeim.
Hér að neðan er skáningarhlekkur á sýnikennsluna, næsta sýnikennsla er nk. föstudag milli 09 og 10, ath. að auglýstur tími í hlekk miðast við tímann í Englandi og þeir eru 1 klst á undan okkur.
Sýnikennslan er á ensku og er haldin af framleiðanda.
Smellið hér til að skrá ykkur.
Endilega skráið ykkur tímalega til þess að komast að.
Ef þetta hljómar vel heyrðu þá í okkur í síma 853-6020 eða með því að senda fyrirspurn á [email protected]
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum