Markaðurinn
Synergy Grill – Þér er boðið á sýnikennslu
Af hverju er Synergy Grill ólíkt öllum öðrum grillum?
Leyfðu okkur að sýna þér það, með því að bjóða þér í sýnikennslu á netinu – en þar förum við í gegnum alla þá kosti sem það hefur og afhverju það er ekkert sambærilegt í boði þarna úti, og auðvitað ef þú hefur spurningar þá er það okkar ánægja að svara þeim.
Hér að neðan er skáningarhlekkur á sýnikennsluna, næsta sýnikennsla er nk. föstudag milli 09 og 10, ath. að auglýstur tími í hlekk miðast við tímann í Englandi og þeir eru 1 klst á undan okkur.
Sýnikennslan er á ensku og er haldin af framleiðanda.
Smellið hér til að skrá ykkur.
Endilega skráið ykkur tímalega til þess að komast að.
Ef þetta hljómar vel heyrðu þá í okkur í síma 853-6020 eða með því að senda fyrirspurn á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10