Markaðurinn
Synergy Grill – Þér er boðið á sýnikennslu
Af hverju er Synergy Grill ólíkt öllum öðrum grillum?
Leyfðu okkur að sýna þér það, með því að bjóða þér í sýnikennslu á netinu – en þar förum við í gegnum alla þá kosti sem það hefur og afhverju það er ekkert sambærilegt í boði þarna úti, og auðvitað ef þú hefur spurningar þá er það okkar ánægja að svara þeim.
Hér að neðan er skáningarhlekkur á sýnikennsluna, næsta sýnikennsla er nk. föstudag milli 09 og 10, ath. að auglýstur tími í hlekk miðast við tímann í Englandi og þeir eru 1 klst á undan okkur.
Sýnikennslan er á ensku og er haldin af framleiðanda.
Smellið hér til að skrá ykkur.
Endilega skráið ykkur tímalega til þess að komast að.
Ef þetta hljómar vel heyrðu þá í okkur í síma 853-6020 eða með því að senda fyrirspurn á [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






