Uncategorized
Sýknaður af því að hafa birt áfengisauglýsingu
Fyrrverandi framkvæmdastjóri HOB-vína var í dag sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur af ákæru um að hafa látið birta bjórauglýsingu í DV og fylgiblaði með Fréttablaðinu í desember árið 2004.
Bréf frá Lýðheilsustöð til lögreglunnar í Reykjavíkur varð til þess að ákært var í málinu. Í auglýsingunni var birt mynd af Faxe-bjór, sem bæði er seldur sem venjulegur bjór og léttbjór, en hvergi var tilgreint áfengisinnihald drykkjarins. Í texta auglýsingarinnar var hins vegar setningin Léttur öllari“ og að mati dómsins var því ekki hægt að gera ráð fyrir öðru en að verið væri að auglýsa léttbjór.
Greint frá á Visir.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni4 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Food & fun1 dagur síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt1 dagur síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf