Uncategorized
Sýknaður af því að hafa birt áfengisauglýsingu
Fyrrverandi framkvæmdastjóri HOB-vína var í dag sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur af ákæru um að hafa látið birta bjórauglýsingu í DV og fylgiblaði með Fréttablaðinu í desember árið 2004.
Bréf frá Lýðheilsustöð til lögreglunnar í Reykjavíkur varð til þess að ákært var í málinu. Í auglýsingunni var birt mynd af Faxe-bjór, sem bæði er seldur sem venjulegur bjór og léttbjór, en hvergi var tilgreint áfengisinnihald drykkjarins. Í texta auglýsingarinnar var hins vegar setningin Léttur öllari“ og að mati dómsins var því ekki hægt að gera ráð fyrir öðru en að verið væri að auglýsa léttbjór.
Greint frá á Visir.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi





