Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur nýi veitingastaðurinn Gaia út – Myndir
Veitingastaðurinn Gaia hefur verið formlega opnaður, en staðurinn er staðsettur við Ægisgarð 2 í Reykjavík.
Eigendur eru Eyþór Mar Halldórsson, Patrick Örn Hansen, Erlendur Þór Gunnarsson og Þórður Gíslason.
Opnunartími: mánudaga til fimmtudag er opið frá 17:00 – 23:00 (eldhúsið er opið til 22:00) Föstudaga og laugardaga frá 17:00 -01:00 (eldhúsið er opið til 23:00).
Gaia býður upp á fjölbreytta fiskrétti, ásamt smárétti og sushi að auki kjötrétti. Allur mat og drykkjarseðillinn er með asískum áhrifum.
Myndir: facebook / Gaia Reykjavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin