Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur nýi veitingastaðurinn Gaia út – Myndir
Veitingastaðurinn Gaia hefur verið formlega opnaður, en staðurinn er staðsettur við Ægisgarð 2 í Reykjavík.
Eigendur eru Eyþór Mar Halldórsson, Patrick Örn Hansen, Erlendur Þór Gunnarsson og Þórður Gíslason.
Opnunartími: mánudaga til fimmtudag er opið frá 17:00 – 23:00 (eldhúsið er opið til 22:00) Föstudaga og laugardaga frá 17:00 -01:00 (eldhúsið er opið til 23:00).
Gaia býður upp á fjölbreytta fiskrétti, ásamt smárétti og sushi að auki kjötrétti. Allur mat og drykkjarseðillinn er með asískum áhrifum.
Myndir: facebook / Gaia Reykjavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað


























