Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur nýi veitingastaðurinn Gaia út – Myndir
Veitingastaðurinn Gaia hefur verið formlega opnaður, en staðurinn er staðsettur við Ægisgarð 2 í Reykjavík.
Eigendur eru Eyþór Mar Halldórsson, Patrick Örn Hansen, Erlendur Þór Gunnarsson og Þórður Gíslason.
Opnunartími: mánudaga til fimmtudag er opið frá 17:00 – 23:00 (eldhúsið er opið til 22:00) Föstudaga og laugardaga frá 17:00 -01:00 (eldhúsið er opið til 23:00).
Gaia býður upp á fjölbreytta fiskrétti, ásamt smárétti og sushi að auki kjötrétti. Allur mat og drykkjarseðillinn er með asískum áhrifum.
Myndir: facebook / Gaia Reykjavík

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars