Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur maturinn út hjá Sumac – Myndir
Það styttist óðfluga í opnun á veitingastaðnum Sumac sem staðsettur er við Laugaveg 28, í sama húsi og nýja ION-Hótelið.
Eins og fram hefur komið þá þýðir Sumac: súrt ber (steinávöxtur), sem er þurrkað en berin koma af smátréi sem heitir Sumac. Sumac kryddið er mikið notað í matreiðslu og drykki í norður afríku og miðausturlöndum. Þema staðarins sem opnar á næstu dögum verður undir áhrifum frá Líbanon, Marokkó og til miðausturlanda bæði í mat og drykkjum.
Sumac verður með Pop up í kvöld og á morgun þar sem boðsgestir geta pantað sér af matseðli og smakkað á því sem Sumac kemur til með að bjóða uppá.
Með fylgja myndir frá Sumac og af matnum frá prufukvöldverðum síðastliðnar vikur:

Spennan magnast með hverri mínútunni sem líður að opnun staðarins. Starfsmenn Sumac eru komnir í gírinn.
Myndir: facebook / Sumac
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya













