Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur maturinn út hjá Sumac – Myndir
Það styttist óðfluga í opnun á veitingastaðnum Sumac sem staðsettur er við Laugaveg 28, í sama húsi og nýja ION-Hótelið.
Eins og fram hefur komið þá þýðir Sumac: súrt ber (steinávöxtur), sem er þurrkað en berin koma af smátréi sem heitir Sumac. Sumac kryddið er mikið notað í matreiðslu og drykki í norður afríku og miðausturlöndum. Þema staðarins sem opnar á næstu dögum verður undir áhrifum frá Líbanon, Marokkó og til miðausturlanda bæði í mat og drykkjum.
Sumac verður með Pop up í kvöld og á morgun þar sem boðsgestir geta pantað sér af matseðli og smakkað á því sem Sumac kemur til með að bjóða uppá.
Með fylgja myndir frá Sumac og af matnum frá prufukvöldverðum síðastliðnar vikur:
Myndir: facebook / Sumac
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta8 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði