Smári Valtýr Sæbjörnsson
Svona lítur mat-, og kokteilseðillinn út hjá Burro og Pablo Discobar
Veitingastaðurinn Burro og kokteilabarinn Pablo Discobar eru greinilega að stimpla sig vel inn í veitingaflóru Reykjavíkur, en víðsvegar á samfélagsmiðlunum má sjá ánægða gesti birta myndir ofl. bæði af matnum hjá Burro og stemninguna á Pablo Discobar.
Eins og fram hefur komið þá eru staðirnir staðsettir við Veltusund 1 þar sem Burro er á annari hæð og Pablo á þeirri þriðju.
Deilidiskar eru vinsælir hjá veitingahúsum, en Burro býður upp á fjölmarga rétti til að deila, en þetta skapar stemmingu og auðveldar fólki að deila réttum, bragða og rökræða.
Matseðillinn hjá Burro
Kokteilseðillinn hjá Pablo Discobar:
Vínlistann er hægt að skoða hér.
Mynd: facebook / Burro og Pablo Discobar
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar12 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra








