Smári Valtýr Sæbjörnsson
Svona lítur mat-, og kokteilseðillinn út hjá Burro og Pablo Discobar
Veitingastaðurinn Burro og kokteilabarinn Pablo Discobar eru greinilega að stimpla sig vel inn í veitingaflóru Reykjavíkur, en víðsvegar á samfélagsmiðlunum má sjá ánægða gesti birta myndir ofl. bæði af matnum hjá Burro og stemninguna á Pablo Discobar.
Eins og fram hefur komið þá eru staðirnir staðsettir við Veltusund 1 þar sem Burro er á annari hæð og Pablo á þeirri þriðju.
Deilidiskar eru vinsælir hjá veitingahúsum, en Burro býður upp á fjölmarga rétti til að deila, en þetta skapar stemmingu og auðveldar fólki að deila réttum, bragða og rökræða.
Matseðillinn hjá Burro
Kokteilseðillinn hjá Pablo Discobar:
Vínlistann er hægt að skoða hér.
Mynd: facebook / Burro og Pablo Discobar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt5 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Starfsmannavelta22 klukkustundir síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Royal mokka búðingur nú fáanlegur í 3 kg fötum fyrir stóreldhús