Smári Valtýr Sæbjörnsson
Svona lítur mat-, og kokteilseðillinn út hjá Burro og Pablo Discobar
Veitingastaðurinn Burro og kokteilabarinn Pablo Discobar eru greinilega að stimpla sig vel inn í veitingaflóru Reykjavíkur, en víðsvegar á samfélagsmiðlunum má sjá ánægða gesti birta myndir ofl. bæði af matnum hjá Burro og stemninguna á Pablo Discobar.
Eins og fram hefur komið þá eru staðirnir staðsettir við Veltusund 1 þar sem Burro er á annari hæð og Pablo á þeirri þriðju.
Deilidiskar eru vinsælir hjá veitingahúsum, en Burro býður upp á fjölmarga rétti til að deila, en þetta skapar stemmingu og auðveldar fólki að deila réttum, bragða og rökræða.
Matseðillinn hjá Burro
Kokteilseðillinn hjá Pablo Discobar:
Vínlistann er hægt að skoða hér.
Mynd: facebook / Burro og Pablo Discobar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast