Smári Valtýr Sæbjörnsson
Svona lítur mat-, og kokteilseðillinn út hjá Burro og Pablo Discobar
Veitingastaðurinn Burro og kokteilabarinn Pablo Discobar eru greinilega að stimpla sig vel inn í veitingaflóru Reykjavíkur, en víðsvegar á samfélagsmiðlunum má sjá ánægða gesti birta myndir ofl. bæði af matnum hjá Burro og stemninguna á Pablo Discobar.
Eins og fram hefur komið þá eru staðirnir staðsettir við Veltusund 1 þar sem Burro er á annari hæð og Pablo á þeirri þriðju.
Deilidiskar eru vinsælir hjá veitingahúsum, en Burro býður upp á fjölmarga rétti til að deila, en þetta skapar stemmingu og auðveldar fólki að deila réttum, bragða og rökræða.
Matseðillinn hjá Burro
Kokteilseðillinn hjá Pablo Discobar:
Vínlistann er hægt að skoða hér.
Mynd: facebook / Burro og Pablo Discobar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars