Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur hótelið út við Hörpu – Opnar árið 2019
Marriott Edition hótelið sem mun rísa við Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík verður 250 herbergja fimm stjörnu hótel.
Á hótelinu verða veislu- og fundarsalir, fjölmargir veitingastaðir, snyrti- og nuddstofa og heilsulind.
Gert er ráð fyrir að hótelið mun opna árið 2019.
90 íbúðir verða við hliðina á Marriott hótelinu. Íbúðirnar verða í fimm kjörnum sem móta húsgarð, en framkvæmdir hefjast ánæsta ári.
Með fylgja tölvuteiknaðar myndir þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sýndi teikningarnar á kynningafundi. Athugið að endanlegt útlit er enn í vinnslu.
Tölvuteiknaðar myndir: reykjavik.is
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn










