Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur hótelið út við Hörpu – Opnar árið 2019
Marriott Edition hótelið sem mun rísa við Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík verður 250 herbergja fimm stjörnu hótel.
Á hótelinu verða veislu- og fundarsalir, fjölmargir veitingastaðir, snyrti- og nuddstofa og heilsulind.
Gert er ráð fyrir að hótelið mun opna árið 2019.
90 íbúðir verða við hliðina á Marriott hótelinu. Íbúðirnar verða í fimm kjörnum sem móta húsgarð, en framkvæmdir hefjast ánæsta ári.
Með fylgja tölvuteiknaðar myndir þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sýndi teikningarnar á kynningafundi. Athugið að endanlegt útlit er enn í vinnslu.
Tölvuteiknaðar myndir: reykjavik.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana