Sverrir Halldórsson
Svona leit maturinn út hjá Hákoni Má Örvarsyni í Edmonton Kanada
Hátíðin fór fram 5. – 8. mars síðastliðinn og var sérstakur matseðill á veitingastaðnum Characters sem Hákon Már og Shann Oborowsky sameinuðust um og afgreiddu áðurnefnda daga.
Hér er matseðillinn fyrir þá sem ekki sáu í fyrri pistli:
Traditional Tapas-Style Icelandic Dishes
“Harðfiskur” – Icelandic dried-fish with butter
Grilled Icelandic langoustine tails with garlic and herbs
Cured salmon in “Brennivín” with lemon-sour cream, cress and lumpfish caviar
Deep fried crispy balls of cod and potatoes with “Söl” aioli sauce
Pickled herring, sweet rye bread, curry dressing, green apples and spring onions
Arctic Char
Cold smoked and gently cooked filet of farmed Icelandic Arctic Char. Served with honey-grain mustard dressing, flan of horseradish and dill oil.
Free Range Icelandic Lamb
Seared and slowly cooked filet of free range Icelandic lamb, glazed root vegetables, celeriac purée, juniper berry infused lamb jus reduction, dust of dried wild Icelandic herbs and blueberries.
Skyr of the Vikings
Delicate mousse of the Icelandic Skyr, jelly of apples and crispy oat – hazelnut crumble. Served with cinnamon flavored poached rhubarb
(Skyr is a cultured dairy product unique to Iceland – a staple since the Vikings. Skyr is fat free, fresh and creamy, thicker than yogurt and made from nutritive-rich skim milk.)
Heimsljós – Signature Cocktail
3/4 Reyka Vodka | 1/3 Disaronno | 1 oz Ice Wine
This delicious cocktail is shaken with ice, strained into a chilled martini glass, and garnished with three white (frozen) grapes.
Hér að neðan fylgja með myndir frá Edmonton:
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars