Svona fór Kokkur ársins 2017 fram – Vídeó
-
Freyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Er þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Róbert Aron Garðarsson Proppé komst í 15 manna úrslit – Berst um heimsmeistaratitilinn í dag – Myndir og vídeó
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður hefur sett saman skemmtilegt myndband frá keppninni um titilinn Kokkur ársins 2017.
Einnig í myndbandinu er Kokkalandsliðsveislan, en samhliða keppninni var haldin hátíðarkvöldverður þar sem Kokkalandsliðið léku við hvern sinn fingur og töfruðu fram 4. rétta matseðil ásamt vel völdum drykkjum fyrir ca. 230 manns.

Hafsteinn Ólafsson er Kokkur ársins 2017.
F.v. Garðar Kári Garðarsson, Hafsteinn Ólafsson og Víðir Erlingsson
Sýnt er frá úrslitunum, þá bæði í Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017 og Kokkur ársins 2017. Framreiðslunemar ársins 2017 eru þeir Sigurður Borgar nemi á Radisson Blu Hotel Saga og Axel Árni Herbertsson nemi í Bláa lóninu. Matreiðslunemar ársins 2017 eru þeir Hinrik Lárusson nemi á Radisson Blu Hotel Saga og Steinbjörn Marvin Björnsson nemi á Hörpu.
Úrslitin í Kokkur ársins 2017 var á þessa leið, að Hafsteinn Ólafsson starfandi matreiðslumaður á Sumac Grill + Drinks hreppti 1. sætið og í öðru sæti var Garðar Kári Garðarsson matreiðslumaður á Deplar Farm / Strikinu. Í þriðja sæti var Víðir Erlingsson matreiðslumaður á Bláa Lóninu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Frétt5 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna


