Svona fór Kokkur ársins 2017 fram – Vídeó
-
Róbert Aron Garðarsson Proppé komst í 15 manna úrslit – Berst um heimsmeistaratitilinn í dag – Myndir og vídeó
-
Ný matreiðslubók með uppskriftum 25 fremstu matreiðslumanna landsins – Vídeó
-
Thomas Keller heimsækir Addison og heilsar öllum í eldhúsinu – Myndband
-
Matarauður Vesturlands á Breið á Vökudögum – Lifandi grjótkrabbi vakti mikla athygli – Myndir og vídeó
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður hefur sett saman skemmtilegt myndband frá keppninni um titilinn Kokkur ársins 2017.
Einnig í myndbandinu er Kokkalandsliðsveislan, en samhliða keppninni var haldin hátíðarkvöldverður þar sem Kokkalandsliðið léku við hvern sinn fingur og töfruðu fram 4. rétta matseðil ásamt vel völdum drykkjum fyrir ca. 230 manns.

Hafsteinn Ólafsson er Kokkur ársins 2017.
F.v. Garðar Kári Garðarsson, Hafsteinn Ólafsson og Víðir Erlingsson
Sýnt er frá úrslitunum, þá bæði í Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017 og Kokkur ársins 2017. Framreiðslunemar ársins 2017 eru þeir Sigurður Borgar nemi á Radisson Blu Hotel Saga og Axel Árni Herbertsson nemi í Bláa lóninu. Matreiðslunemar ársins 2017 eru þeir Hinrik Lárusson nemi á Radisson Blu Hotel Saga og Steinbjörn Marvin Björnsson nemi á Hörpu.
Úrslitin í Kokkur ársins 2017 var á þessa leið, að Hafsteinn Ólafsson starfandi matreiðslumaður á Sumac Grill + Drinks hreppti 1. sætið og í öðru sæti var Garðar Kári Garðarsson matreiðslumaður á Deplar Farm / Strikinu. Í þriðja sæti var Víðir Erlingsson matreiðslumaður á Bláa Lóninu.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini


