Vertu memm

Birting:

þann

Með fylgir myndband frá sjálfum keppnisdegi Evrópuforkeppni Bocuse d´Or þar sem að Bjarni Siguróli Jakobsson keppti fyrir hönd Íslands ásamt aðstoðarmanni sínum Ísaki Þorsteinssyni 11. – 12. júní s.l.

Sjá einnig: Bocuse d´Or fréttayfirlit

Ísland lenti í 9. sæti og mun Bjarni Siguróli keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019.

Bocuse d´Or forkeppni 2018

Bjarni sáttur með keppnishöllina

Bocuse d´Or forkeppni 2018

Bjarni Siguróli Jakobsson keppandi, Sturla Birgisson dómari, Ísak Þorsteinsson aðstoðarmaður Bjarna og Viktor Örn Andrésson þjálfari Bjarna

Bocuse d´Or forkeppni 2018

Eldhúsdómarar fara yfir öll, tæki, áhöld og hráefni hjá Íslenska liðinu

Bocuse d´Or forkeppni 2018

Eldhúsdómarar taka sinn tíma að fara yfir allt saman

Bocuse d´Or forkeppni 2018

Ísak og Bjarni klárir fyrir keppnina

Bocuse d´Or forkeppni 2018

Ísak Þorsteinsson og Bjarni Siguróli voru áberandi yfirvegaðir í keppninni.
Í veitingabransanum er mikið talað um Ísak en honum er lýst sem metnaðarfullum einstaklingi sem vert er að fylgjast vel með í framtíðinni.

Bocuse d´Or forkeppni 2018

Jérôme Bocuse sonur Paul heitins Bocuse, fylgist vel með Bjarna

Bocuse d´Or forkeppni 2018

Ari Jónsson og Anton Elí Ingason aðstoðarmenn Bjarna

Bocuse d´Or forkeppni 2018

Íslenska stuðningsmannaliðið

Bocuse d´Or forkeppni 2018

Sturla Birgisson (annar t.v.) matreiðslumeistari, dæmdi fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi

Myndir: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið