Svona fór Bocuse d´Or forkeppnin fram
Með fylgir myndband frá sjálfum keppnisdegi Evrópuforkeppni Bocuse d´Or þar sem að Bjarni Siguróli Jakobsson keppti fyrir hönd Íslands ásamt aðstoðarmanni sínum Ísaki Þorsteinssyni 11. – 12. júní s.l.
Sjá einnig: Bocuse d´Or fréttayfirlit
Ísland lenti í 9. sæti og mun Bjarni Siguróli keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019.

Bjarni Siguróli Jakobsson keppandi, Sturla Birgisson dómari, Ísak Þorsteinsson aðstoðarmaður Bjarna og Viktor Örn Andrésson þjálfari Bjarna

Ísak Þorsteinsson og Bjarni Siguróli voru áberandi yfirvegaðir í keppninni.
Í veitingabransanum er mikið talað um Ísak en honum er lýst sem metnaðarfullum einstaklingi sem vert er að fylgjast vel með í framtíðinni.

Sturla Birgisson (annar t.v.) matreiðslumeistari, dæmdi fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis












