Svona fór Bocuse d´Or forkeppnin fram
Með fylgir myndband frá sjálfum keppnisdegi Evrópuforkeppni Bocuse d´Or þar sem að Bjarni Siguróli Jakobsson keppti fyrir hönd Íslands ásamt aðstoðarmanni sínum Ísaki Þorsteinssyni 11. – 12. júní s.l.
Sjá einnig: Bocuse d´Or fréttayfirlit
Ísland lenti í 9. sæti og mun Bjarni Siguróli keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019.

Bjarni Siguróli Jakobsson keppandi, Sturla Birgisson dómari, Ísak Þorsteinsson aðstoðarmaður Bjarna og Viktor Örn Andrésson þjálfari Bjarna

Ísak Þorsteinsson og Bjarni Siguróli voru áberandi yfirvegaðir í keppninni.
Í veitingabransanum er mikið talað um Ísak en honum er lýst sem metnaðarfullum einstaklingi sem vert er að fylgjast vel með í framtíðinni.

Sturla Birgisson (annar t.v.) matreiðslumeistari, dæmdi fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi
Myndir: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum