Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona er dagurinn í lífi Michelin-stjörnu matreiðslumannsins – Vídeó
Meðfylgjandi myndband sýnir á bak við tjöldin með Jane matreiðslumeistara hjá Jeju Noodle Bar, fyrsta kóreska núðlubarnum sem fékk Michelin-stjörnu í Ameríku árið 2019.
Allir réttir eru hannaðir af eiganda Jeju Noodle Bar, Douglas Kim, en hann hefur til að mynda starfað á veitingastöðunum Nobu, Per Se, Zuma.
Kóreska matargerðin á Jeju Noodle Bar hefur verið nútímavætt, sem hefur greinilega fallið vel í kramið hjá eftirlitsmönnum Michelin, en staðurinn hefur fengið Michelin stjörnu árið 2019, 2020 og nú er spurning hvort þau halda henni í ár.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






