Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona er dagurinn í lífi Michelin-stjörnu matreiðslumannsins – Vídeó
Meðfylgjandi myndband sýnir á bak við tjöldin með Jane matreiðslumeistara hjá Jeju Noodle Bar, fyrsta kóreska núðlubarnum sem fékk Michelin-stjörnu í Ameríku árið 2019.
Allir réttir eru hannaðir af eiganda Jeju Noodle Bar, Douglas Kim, en hann hefur til að mynda starfað á veitingastöðunum Nobu, Per Se, Zuma.
Kóreska matargerðin á Jeju Noodle Bar hefur verið nútímavætt, sem hefur greinilega fallið vel í kramið hjá eftirlitsmönnum Michelin, en staðurinn hefur fengið Michelin stjörnu árið 2019, 2020 og nú er spurning hvort þau halda henni í ár.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






