Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona er dagurinn í lífi Michelin-stjörnu matreiðslumannsins – Vídeó
Meðfylgjandi myndband sýnir á bak við tjöldin með Jane matreiðslumeistara hjá Jeju Noodle Bar, fyrsta kóreska núðlubarnum sem fékk Michelin-stjörnu í Ameríku árið 2019.
Allir réttir eru hannaðir af eiganda Jeju Noodle Bar, Douglas Kim, en hann hefur til að mynda starfað á veitingastöðunum Nobu, Per Se, Zuma.
Kóreska matargerðin á Jeju Noodle Bar hefur verið nútímavætt, sem hefur greinilega fallið vel í kramið hjá eftirlitsmönnum Michelin, en staðurinn hefur fengið Michelin stjörnu árið 2019, 2020 og nú er spurning hvort þau halda henni í ár.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi