Uppskriftir
Súrsæt sósa
2 msk Olífuolía
1/2 rauðlaukur, saxaður
1 stk paprika í strimlum
2 stk gulrætur í strimlum
1 box sveppir í sneiðum
1/2 bolli eplaedik
2 stk Herloom tómata í teningum eða kjötmikla tómata
Hlynsíróp eftir smekk
1 stk grænmetisteningur
Svartur pipar
Allt sett í pott og látið suðuna koma upp og afgreitt.
Gott að bera fram með allskyns mat. Í þessu tilfelli bauð ég upp á lambalifur í súrsætri sósu á hrísnúðlum.
Höfundur er Jón K. B. Sigfússon matreiðslumeistari
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni5 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu









