KM
Súpukeppni Knorr

Keppendur hafa 60 mínútur í eldhúsi til að laga súpu fyrir 6 manns. Súpan verður að innihalda að minnsta kosti tvær KNORR vörur.
Keppendur mega koma með eigin diska.
Knorr skaffar línu í kröftum, kryddpaste, roux og rjóma, en keppendur koma með garniture. Keppnin hefst klukkan 13°°.
Vægi dóma:
Frumleiki 25%
Framsetning 25%
Bragð 50%
Dómarar:
-
Andreas Jacobsen, ISS
-
Eiríkur Friðriksson, Iðusalir
-
Ingvar Guðmundsson, Salatbarinn yfirdómari
Allir mega keppa kokkar sem nemar.
Skráning [email protected]
Má geta þess að þessir þrír dómarar hafa það sameiginlegt að hafa unnið súpukeppni á Íslandi.
Súpukeppnin er haldin samhliða Matreiðslumaður ársins og Vínþjónn ársins, þriðjudaginn 7. október í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





