Markaðurinn
Súpa, grjónagrautur og með því á tilboði hjá Ekrunni
Má bjóða þér aspas- eða blómkálssúpu?
Knorr aspas og blómkálssúpa eru á tilboði hjá okkur og til að gera súpuna enn betri erum við að sjálfsögðu líka með skorinn aspas og súpublómkál á tilboði.
Grjónagrautur með kanil er alltaf góður!
Hvað er betra en klassíski grjónagrauturinn með kanilsykri og lifrapyslu? Já það er fátt. 3 kg grautarhrísgrjón og kanill frá Verstegen er á tilboði.
Hollar og góðar rúsínur
Rúsínur eru orkuríkar og auðugar af vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum, járnríkar og góðar fyrir meltinguna. Fyrir utan að þær eru upplagðar í naslið, grautinn, baksturinn og almenna matargerð.
Appelsínu og eplasafi á tilboði
Stundum langar manni bara í ískaldan djús! Hrikalega góður og ferskur safi á 40% afslætti hjá okkur þessa vikuna, tilvalinn á morgunverðarborðið!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann