Markaðurinn
Súpa, grjónagrautur og með því á tilboði hjá Ekrunni
Má bjóða þér aspas- eða blómkálssúpu?
Knorr aspas og blómkálssúpa eru á tilboði hjá okkur og til að gera súpuna enn betri erum við að sjálfsögðu líka með skorinn aspas og súpublómkál á tilboði.
Grjónagrautur með kanil er alltaf góður!
Hvað er betra en klassíski grjónagrauturinn með kanilsykri og lifrapyslu? Já það er fátt. 3 kg grautarhrísgrjón og kanill frá Verstegen er á tilboði.
Hollar og góðar rúsínur
Rúsínur eru orkuríkar og auðugar af vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum, járnríkar og góðar fyrir meltinguna. Fyrir utan að þær eru upplagðar í naslið, grautinn, baksturinn og almenna matargerð.
Appelsínu og eplasafi á tilboði
Stundum langar manni bara í ískaldan djús! Hrikalega góður og ferskur safi á 40% afslætti hjá okkur þessa vikuna, tilvalinn á morgunverðarborðið!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar









