Markaðurinn
Súpa, grjónagrautur og með því á tilboði hjá Ekrunni
Má bjóða þér aspas- eða blómkálssúpu?
Knorr aspas og blómkálssúpa eru á tilboði hjá okkur og til að gera súpuna enn betri erum við að sjálfsögðu líka með skorinn aspas og súpublómkál á tilboði.
Grjónagrautur með kanil er alltaf góður!
Hvað er betra en klassíski grjónagrauturinn með kanilsykri og lifrapyslu? Já það er fátt. 3 kg grautarhrísgrjón og kanill frá Verstegen er á tilboði.
Hollar og góðar rúsínur
Rúsínur eru orkuríkar og auðugar af vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum, járnríkar og góðar fyrir meltinguna. Fyrir utan að þær eru upplagðar í naslið, grautinn, baksturinn og almenna matargerð.
Appelsínu og eplasafi á tilboði
Stundum langar manni bara í ískaldan djús! Hrikalega góður og ferskur safi á 40% afslætti hjá okkur þessa vikuna, tilvalinn á morgunverðarborðið!
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Frétt4 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann