Markaðurinn
Sumarstemning í útgáfuboði Garra
Útgáfuboð Garra var haldið í Listasafni Reykjavíkur 30. apríl s.l. Eins og alltaf þá leit fjöldi gesta úr veitingageiranum við. Að venju var létt og skemmtilegt yfirbragð og þemað hjá þeim í ár var með sumarlegu ívafi. Það var Street Food stemning og meðal annars boðið uppá Paellu af stórri pönnu og þýskar pylsur og kunnu gestir vel að meta þessa nýjung frá hefðbundnum pinnamat.
Við í Garra erum mjög ánægð að sjá svo marga viðskiptavini og gesti sem gefa sér tíma til að koma og eiga með okkur góða stund
, sagði Magnús R. Magnússon framkvæmdastjóri Garra.
Var ekki að sjá annað en góð stemning hafi verið og fólk skemmt sér vel. Eins og sést á myndum var gleðin við völd hjá Garra.
Myndir: Odd Stefán Þórisson
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni



















