Markaðurinn
Sumarstemning í útgáfuboði Garra
Útgáfuboð Garra var haldið í Listasafni Reykjavíkur 30. apríl s.l. Eins og alltaf þá leit fjöldi gesta úr veitingageiranum við. Að venju var létt og skemmtilegt yfirbragð og þemað hjá þeim í ár var með sumarlegu ívafi. Það var Street Food stemning og meðal annars boðið uppá Paellu af stórri pönnu og þýskar pylsur og kunnu gestir vel að meta þessa nýjung frá hefðbundnum pinnamat.
Við í Garra erum mjög ánægð að sjá svo marga viðskiptavini og gesti sem gefa sér tíma til að koma og eiga með okkur góða stund
, sagði Magnús R. Magnússon framkvæmdastjóri Garra.
Var ekki að sjá annað en góð stemning hafi verið og fólk skemmt sér vel. Eins og sést á myndum var gleðin við völd hjá Garra.
Myndir: Odd Stefán Þórisson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?