Markaðurinn
Sumarstemning í útgáfuboði Garra
Útgáfuboð Garra var haldið í Listasafni Reykjavíkur 30. apríl s.l. Eins og alltaf þá leit fjöldi gesta úr veitingageiranum við. Að venju var létt og skemmtilegt yfirbragð og þemað hjá þeim í ár var með sumarlegu ívafi. Það var Street Food stemning og meðal annars boðið uppá Paellu af stórri pönnu og þýskar pylsur og kunnu gestir vel að meta þessa nýjung frá hefðbundnum pinnamat.
Við í Garra erum mjög ánægð að sjá svo marga viðskiptavini og gesti sem gefa sér tíma til að koma og eiga með okkur góða stund
, sagði Magnús R. Magnússon framkvæmdastjóri Garra.
Var ekki að sjá annað en góð stemning hafi verið og fólk skemmt sér vel. Eins og sést á myndum var gleðin við völd hjá Garra.
Myndir: Odd Stefán Þórisson
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt10 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur