Markaðurinn
Sumarstemning í útgáfuboði Garra
Útgáfuboð Garra var haldið í Listasafni Reykjavíkur 30. apríl s.l. Eins og alltaf þá leit fjöldi gesta úr veitingageiranum við. Að venju var létt og skemmtilegt yfirbragð og þemað hjá þeim í ár var með sumarlegu ívafi. Það var Street Food stemning og meðal annars boðið uppá Paellu af stórri pönnu og þýskar pylsur og kunnu gestir vel að meta þessa nýjung frá hefðbundnum pinnamat.
Við í Garra erum mjög ánægð að sjá svo marga viðskiptavini og gesti sem gefa sér tíma til að koma og eiga með okkur góða stund
, sagði Magnús R. Magnússon framkvæmdastjóri Garra.
Var ekki að sjá annað en góð stemning hafi verið og fólk skemmt sér vel. Eins og sést á myndum var gleðin við völd hjá Garra.
Myndir: Odd Stefán Þórisson
![]()
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya



















