Markaðurinn
Sumarafsláttur Akkúrat
Í tilefni vorhreingeringa og vörukynninga langar okkur að bjóða áhugasömum að prófa nokkra af drykkjum Akkúrat á sumarlegu verði. Akkúrat er leiðandi afl í innflutningi og dreifingu á áfengislausum valkostum fyrir veitingahús, bari, hótel, verslanir og veisluhaldara.
Ef þú vilt prófa að auka við úrvalið á þínum stað getum við hjá Akkúrat verið þér innan handar með val á drykkjum og útfærslu á seðli svo úrvalið höfði til og heilli viðskiptavini sem velja drykki án áfengis.
Eftirfarandi vörur eru á sumarafslætti: ALT 20% afsláttur af öllum freyiðivínum. Rosé og Chardonnay. Fæst í 750ml og 200ml glerflöskum. Rosé vínið frá ALT fékk hæstu einkun á IWSC nýlega, í flokki áfengislausra freyðivína. SPROUD 30% afsláttur af ískaffinu frá Sproud í 250 ml umbúðum. Ískaffið frá Sproud er ómótstæðilegt. Frábært í kælinn á kaffihúsum eða í verslanir sem vilja bjóða upp á frískandi orkuskot. HIGHBALL 20% afslættir af tilbúnum, lífrænum, kokteilum frá Highball.
Okkar uppáhaldskokteilar. Frábærir fyrir minni veitingahús, bari og hótel sem vilja bjóða gestum upp á gott áfengislaust úrval af kokteilum. Klaki í fallegt glas, sítrus ávöxtur og Highball og þá eru allir viðskiptavinir ánægðir.
Kokteilarnir sem eru í boði á þessu kynningarverði eru Ginger Dram og Margarita sem er nýjasta viðbótin frá Highball.
Hafðu samband við [email protected] til að panta drykki.
Gleðilegt sumar, með og án áfengis.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar








