Markaðurinn
Súkkulaðivika hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni eru súkkulaðidropar og súkkulaðibollar vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Þessa vikuna bjóðum við 58% súkkulaðidropa frá kólumbíska súkkulaðiframleiðandanum Casa Luker með 30% afslætti eða 2.291 kr/stk en það eru 2,5 kg af súkkulaðidropum í poka.
Einnig bjóðum við súkkulaðibolla með 30% afslætti en þeir eru framleiddir úr hágæða belgísku súkkulaði. Hver bolli er 5,7cm í þvermál og 1,6cm á hæð. Hægt er að fylla súkkulaðibollana með hinum ýmsu fyllingum og bera fram sem eftirrétt eða sem sætan bita með kaffibollanum. Upplagt á jólahlaðborðið! Þessa vikuna bjóðum við kassa með 100 súkkulaðibollum með 30% afslætti eða á 8.050 kr.
Kaka vikunnar er freistandi súkkulaðikaka frá Erlenbacher. Kakan fæst með 40% afslætti þessa vikuna eða á 1.376 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!