Markaðurinn
Súkkulaðinámskeið Cacao Barry / Garra
Í samstarfi við súkkulaðimeistarann og Ambassador Cacao Barry á Íslandi, Hafliða Ragnarsson hélt Garri í lok apríl þrjú stutt námskeið sem Hafliði stýrði og voru haldin á hans heimavelli í Mosfellsbakarí á Háaleitisbraut.
Námskeiðin snerust um grunnvinnu með súkkulaði og var vinnunni háttað þannig að menn tóku þátt að fullu allan tímann. Alls voru 5-6 manns á hverju námskeiði. Hafliði fór í gegnum temprun og gerð súkkulaðiskrauts. Meðal annars sýndi hann hvernig má nota Cacao Barry My cryo kakósmjör í duftformi til temprunar en það er fljótleg og þægileg aðferð sem hentar sérlega vel í eldhúsum.
Sjá nánar á heimasíðu Cacao Barry hvernig þetta er framkvæmt: www.cacao-barry.com/uken/2553
Starfsfólk Garra vill þakka Hafliða og öllum þáttakendum og vonast til að geta endurtekið þetta sem fyrst.
Myndir: Hafliði Halldórsson matreiðslumaður | www.garri.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni20 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum