Uncategorized
Suður-Afrísk vín í brennidepli hjá Vínskólanum
Vínskólinn hefur fengið fljúgandi start.
Í tengslum við vínþjónakeppni VSÍ, sem fram fer laugardaginn 18. mars á Hótel Borg, mun Vínskólinn sjá um þjálfun þjóna og nema fyrir keppnina.
Næsta námskeið verður 14. mars. Þar verður sjónum beint að Suður Afríku. Tilefnið er að í mars eru þessi vín á tilboði í Vínbúðum. Suður Afrísk vín hafa notið mikilla vinsælda um allan heim undanfarin ár. Áhugasömum er bent á að heimsækja heimasíðu Vínskólans og kynna sér málið nánar.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….