Uncategorized
Suður-Afrísk vín í brennidepli hjá Vínskólanum
Vínskólinn hefur fengið fljúgandi start.
Í tengslum við vínþjónakeppni VSÍ, sem fram fer laugardaginn 18. mars á Hótel Borg, mun Vínskólinn sjá um þjálfun þjóna og nema fyrir keppnina.
Næsta námskeið verður 14. mars. Þar verður sjónum beint að Suður Afríku. Tilefnið er að í mars eru þessi vín á tilboði í Vínbúðum. Suður Afrísk vín hafa notið mikilla vinsælda um allan heim undanfarin ár. Áhugasömum er bent á að heimsækja heimasíðu Vínskólans og kynna sér málið nánar.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið