Vertu memm

Uncategorized

Suður-Afrísk vín í brennidepli hjá Vínskólanum

Birting:

þann

Vínskólinn hefur fengið fljúgandi start.  Alsace ferðin fer að verða fullskipuð og er þegar byrjað að undirbúa næstu ferð.  Það er greinilegt að mikill vínáhugi er hjá almenningi – fagfólk hefur einnig sýnt skólanum töluverðan áhuga. 

Í tengslum við vínþjónakeppni VSÍ, sem fram fer laugardaginn 18. mars á Hótel Borg, mun Vínskólinn sjá um þjálfun þjóna og nema fyrir keppnina.

Næsta námskeið verður 14. mars.  Þar verður sjónum beint að Suður Afríku.  Tilefnið er að í mars eru þessi vín á tilboði í Vínbúðum.  Suður Afrísk vín hafa notið mikilla vinsælda um allan heim undanfarin ár.  Áhugasömum er bent á að heimsækja heimasíðu Vínskólans og kynna sér málið nánar.

Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

 

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið