Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Subu er nýr skyndabitastaður í Reykjavík – Býður upp á öðruvísi Sushi og Burrito | Vídeó
Skyndibitastaðurinn Subu opnar bráðlega en staðurinn verður staðsettur við Katrínartúni 2 í Reykjavík. Subu kemur til með að bjóða upp á svokallaða blöndu af Sushi og burritos sem er splæst saman.
Subu var með pop-up stað á Fit & Run sýningunni sem haldin var í Laugardalshöllinni dagana 18. – 19. ágúst s.l. Gestir voru mjög ánægðir með matinn á pop-up staðnum og seldust upp réttir á matseðlinum:
„Ég náði einum 🙂 Hrikalega gott“,
sagði einn gestur á facebook síðu Subu.
Katrínartún í Reykjavík
Þessi samsetning á mat er öðruvísi en við má búast, en hún var fundinn upp af Peter Yen sem vildi finna betri leið fyrir þá sem ekki eru hrifnir af því að borða sushi og heitir uppfinningin Sushiritto.
Í meðfylgjandi myndbandi má horfa á þegar klassískur Sushiritto réttur er gerður:
Mynd: Facebook / subuisland
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






