Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Subu er nýr skyndabitastaður í Reykjavík – Býður upp á öðruvísi Sushi og Burrito | Vídeó
Skyndibitastaðurinn Subu opnar bráðlega en staðurinn verður staðsettur við Katrínartúni 2 í Reykjavík. Subu kemur til með að bjóða upp á svokallaða blöndu af Sushi og burritos sem er splæst saman.
Subu var með pop-up stað á Fit & Run sýningunni sem haldin var í Laugardalshöllinni dagana 18. – 19. ágúst s.l. Gestir voru mjög ánægðir með matinn á pop-up staðnum og seldust upp réttir á matseðlinum:
„Ég náði einum 🙂 Hrikalega gott“,
sagði einn gestur á facebook síðu Subu.
Katrínartún í Reykjavík
Þessi samsetning á mat er öðruvísi en við má búast, en hún var fundinn upp af Peter Yen sem vildi finna betri leið fyrir þá sem ekki eru hrifnir af því að borða sushi og heitir uppfinningin Sushiritto.
Í meðfylgjandi myndbandi má horfa á þegar klassískur Sushiritto réttur er gerður:
Mynd: Facebook / subuisland
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s