Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Subu er nýr skyndabitastaður í Reykjavík – Býður upp á öðruvísi Sushi og Burrito | Vídeó
Skyndibitastaðurinn Subu opnar bráðlega en staðurinn verður staðsettur við Katrínartúni 2 í Reykjavík. Subu kemur til með að bjóða upp á svokallaða blöndu af Sushi og burritos sem er splæst saman.
Subu var með pop-up stað á Fit & Run sýningunni sem haldin var í Laugardalshöllinni dagana 18. – 19. ágúst s.l. Gestir voru mjög ánægðir með matinn á pop-up staðnum og seldust upp réttir á matseðlinum:
„Ég náði einum 🙂 Hrikalega gott“,
sagði einn gestur á facebook síðu Subu.
Katrínartún í Reykjavík
Þessi samsetning á mat er öðruvísi en við má búast, en hún var fundinn upp af Peter Yen sem vildi finna betri leið fyrir þá sem ekki eru hrifnir af því að borða sushi og heitir uppfinningin Sushiritto.
Í meðfylgjandi myndbandi má horfa á þegar klassískur Sushiritto réttur er gerður:
Mynd: Facebook / subuisland

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.