Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Subu er nýr skyndabitastaður í Reykjavík – Býður upp á öðruvísi Sushi og Burrito | Vídeó
Skyndibitastaðurinn Subu opnar bráðlega en staðurinn verður staðsettur við Katrínartúni 2 í Reykjavík. Subu kemur til með að bjóða upp á svokallaða blöndu af Sushi og burritos sem er splæst saman.
Subu var með pop-up stað á Fit & Run sýningunni sem haldin var í Laugardalshöllinni dagana 18. – 19. ágúst s.l. Gestir voru mjög ánægðir með matinn á pop-up staðnum og seldust upp réttir á matseðlinum:
„Ég náði einum 🙂 Hrikalega gott“,
sagði einn gestur á facebook síðu Subu.
Katrínartún í Reykjavík
Þessi samsetning á mat er öðruvísi en við má búast, en hún var fundinn upp af Peter Yen sem vildi finna betri leið fyrir þá sem ekki eru hrifnir af því að borða sushi og heitir uppfinningin Sushiritto.
Í meðfylgjandi myndbandi má horfa á þegar klassískur Sushiritto réttur er gerður:
Mynd: Facebook / subuisland
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






