Freisting
Styrktarfé afhent til KMFÍ
Sælir Freistingamenn!
Þeir félagar sem tóku þátt í galadinnernum fyrir KMFÍ eru vinsamlegast beðnir að mæta þriðjudaginn 25 okt. (á morgun) til KMFÍ að skógarhlíð 8 kl; 16°°
Boðið verður upp á léttar veitingar og kaffi.
Ath. mætið í kokkagöllum.
Að sjálfsögðu er öllum Freistingameðlimum boðið.
Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 843-0011 (Smári)

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni5 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir