Markaðurinn
Stútfullt af stórum humri og skelflettum humri
![Rækjur - Rækjubrauðsneið](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2017/03/raekjur-1024x683.jpg)
Vissir þú að frægasta rækjubrauðsneið Svíþjóðar var sköpuð á Hotel Gothia Towers í Gautaborg árið 1984, en hún heitir King Size. Á sneiðina fer að minnsta kosti 200 gr af rækjum á hverri sneið og seljast yfir 300 þúsund sneiðar yfir árið á hótelinu.
Humarsalan er gríðalega sterk í stórum humri og skelflettum í augnablikinu ásamt því að bjóða upp á gott tilboð á hrefnu, þorskhnökkum og rækjum.
Smellið hér til að skoða tilboðin.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala