Markaðurinn
Stútfullt af stórum humri og skelflettum humri

Vissir þú að frægasta rækjubrauðsneið Svíþjóðar var sköpuð á Hotel Gothia Towers í Gautaborg árið 1984, en hún heitir King Size. Á sneiðina fer að minnsta kosti 200 gr af rækjum á hverri sneið og seljast yfir 300 þúsund sneiðar yfir árið á hótelinu.
Humarsalan er gríðalega sterk í stórum humri og skelflettum í augnablikinu ásamt því að bjóða upp á gott tilboð á hrefnu, þorskhnökkum og rækjum.
Smellið hér til að skoða tilboðin.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics