Freisting
Sturla Birgisson dæmir fiskinn
Í gær var dregið um dómgæsluna og hefur Sturla Birgisson matreiðslumeistari það hlutverk að dæma fiskréttinn í dag og á morgun. Bjarni Gunnar Kristinsson, þjálfari Ragnars hefur það hlutverk að dæma eldúsið í dag hjá keppendum ásamt dómara frá Tékklandi og á morgun eru dómarar frá Rússlandi og Möltu.
Hlutverk eldhúsdómara er að sjá um að unnið sé eftir reglum og ef kemur til jafnteflis þá gilda niðurstöður eldhúsdómara til að finna Sigurvegara.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni2 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri