Freisting
Sturla Birgisson dæmir fiskinn

Í gær var dregið um dómgæsluna og hefur Sturla Birgisson matreiðslumeistari það hlutverk að dæma fiskréttinn í dag og á morgun. Bjarni Gunnar Kristinsson, þjálfari Ragnars hefur það hlutverk að dæma eldúsið í dag hjá keppendum ásamt dómara frá Tékklandi og á morgun eru dómarar frá Rússlandi og Möltu.
Hlutverk eldhúsdómara er að sjá um að unnið sé eftir reglum og ef kemur til jafnteflis þá gilda niðurstöður eldhúsdómara til að finna Sigurvegara.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





