Viðtöl, örfréttir & frumraun
Street food dagar á Nielsen
Eigendur á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum eru duglegir við að bjóða upp á alls kyns nýjungar og PopUp viðburði.
Til að mynda var Ólöf Ólafsdóttir með vel heppnað eftirrétta Pop-Up í fyrra á Nielsen, sjá nánar hér. Eigendur OMNOM og Nielsen skruppu til Akureyrar og buðu upp á PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum, sjá nánar hér. Nú á dögunum var veitingastaðurinn Monkeys með PopUp á Nielsen, sjá nánar hér.
Nú er svo komið að því að á föstudaginn 24. mars og laugardaginn 25. mars verða sérstakir Street food dagar á Nielsen og er glæsilegur og djúsí matseðill í boði sem afgreiddur er aðeins í take away.
Matseðill:
Sticky BBQ-lambarif, hrásalat & franskar
3.190.-
Kóreskur kjúlli (Korean fried chicken), steikt eggjahrísgrjón, chillí-mæjó, vorlauukur, sesamfræ
3.190.-
Nautasteikarloka með brúnuðum lauk, helling af osti & hvítlauksmæjó
2.990.-
„Dirty fries“ – beikon, ostasósa, vorlaukur, pikklaður chillí
1.690.-
Dessert:
Djúpsteikt churros og súkkulaði
1.490.-
Hægt að panta í síma 471-2001 eða í gegnum facebook hér.
Maturinn verður afgreiddur milli 17:30 – 20:00 báða dagana.
Myndir: nielsenrestaurant.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Nemendur & nemakeppni6 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum
-
Frétt3 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara
-
Frétt2 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps