Eldlinan
"Stóru" vínumboðin ættu að horfa í kringum sig !
d´Arenberg vín kærkomin viðbót við áströlsku vínflóruna á Íslandi er fyrirsögnin á heimasíðu Smakkarinn.is og fer Stefán með fögrum orðum yfir þessum gullmola.
Stefán nefnir einnig í pistli sínum að „stóru“ víumboðsaðilarnir ættu að skoða vel vinnuaðferðir „litla“ umboðsaðila Víns og matar, vegna fyrst og fremst ástríðu þeirra á víni, en þau hjónin í Vín og matur vilja frekar vanda sig í valinu heldur en að selja eitthvað sem skilur ekkert eftir, hvorki fyrir viðskiptavininn né sjálfan sig.
Stefán hefur tekið saman smakk á d´Arenberg vínum, en hægt er að kíkja á herlegheitin með því að smella hér
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit