Uncategorized
"Stóru" vínumboðin ættu að horfa í kringum sig !
d´Arenberg vín kærkomin viðbót við áströlsku vínflóruna á Íslandi er fyrirsögnin á heimasíðu Smakkarinn.is og fer Stefán með fögrum orðum yfir þessum gullmola.
Stefán nefnir einnig í pistli sínum að „stóru“ víumboðsaðilarnir ættu að skoða vel vinnuaðferðir „litla“ umboðsaðila Víns og matar, vegna fyrst og fremst ástríðu þeirra á víni, en þau hjónin í Vín og matur vilja frekar vanda sig í valinu heldur en að selja eitthvað sem skilur ekkert eftir, hvorki fyrir viðskiptavininn né sjálfan sig.
Stefán hefur tekið saman smakk á d´Arenberg vínum, en hægt er að kíkja á herlegheitin með því að smella hér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var