Uncategorized
"Stóru" vínumboðin ættu að horfa í kringum sig !
d´Arenberg vín kærkomin viðbót við áströlsku vínflóruna á Íslandi er fyrirsögnin á heimasíðu Smakkarinn.is og fer Stefán með fögrum orðum yfir þessum gullmola.
Stefán nefnir einnig í pistli sínum að „stóru“ víumboðsaðilarnir ættu að skoða vel vinnuaðferðir „litla“ umboðsaðila Víns og matar, vegna fyrst og fremst ástríðu þeirra á víni, en þau hjónin í Vín og matur vilja frekar vanda sig í valinu heldur en að selja eitthvað sem skilur ekkert eftir, hvorki fyrir viðskiptavininn né sjálfan sig.
Stefán hefur tekið saman smakk á d´Arenberg vínum, en hægt er að kíkja á herlegheitin með því að smella hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





