Uncategorized
"Stóru" vínumboðin ættu að horfa í kringum sig !
d´Arenberg vín kærkomin viðbót við áströlsku vínflóruna á Íslandi er fyrirsögnin á heimasíðu Smakkarinn.is og fer Stefán með fögrum orðum yfir þessum gullmola.
Stefán nefnir einnig í pistli sínum að „stóru“ víumboðsaðilarnir ættu að skoða vel vinnuaðferðir „litla“ umboðsaðila Víns og matar, vegna fyrst og fremst ástríðu þeirra á víni, en þau hjónin í Vín og matur vilja frekar vanda sig í valinu heldur en að selja eitthvað sem skilur ekkert eftir, hvorki fyrir viðskiptavininn né sjálfan sig.
Stefán hefur tekið saman smakk á d´Arenberg vínum, en hægt er að kíkja á herlegheitin með því að smella hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….