Markaðurinn
Stórtíðindi úr smurbrauðsheiminum

Á myndinni má sjá þá Jakob Jakobsson forstjóra Jómfrúarinnar og Bjarna Ákason framkvæmdastjóra BakoÍsberg
Nú á dögunum gerðu Jómfrúin og Bako Ísberg með sér langtímasamning um snapsaglös.
Jómfrúin hefur notað sömu glösin í áratug, en ákvað að venda sínu kvæði sínu kross og snúa sér til Bako Ísberg sem fann fyrir veitingastaðinn margrómaða snapsaglös til framtíðar, en Bako Ísberg er einmitt með mjög fjölbreytt úrval glasa fyrir veitingastaði.
Segja má að Jómfrúin sé höfuðvígi Ákavítisins á Íslandi og hvetjum við alla nær og fjær til að kíkja við á Jómfrúnni og prófa nýju glösin og fá sér kannski eina smurbrauðssneið í leiðinni.
Heimildir segja að samningurinn sé til 20 ára.
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður








