Markaðurinn
Stórtíðindi úr smurbrauðsheiminum

Á myndinni má sjá þá Jakob Jakobsson forstjóra Jómfrúarinnar og Bjarna Ákason framkvæmdastjóra BakoÍsberg
Nú á dögunum gerðu Jómfrúin og Bako Ísberg með sér langtímasamning um snapsaglös.
Jómfrúin hefur notað sömu glösin í áratug, en ákvað að venda sínu kvæði sínu kross og snúa sér til Bako Ísberg sem fann fyrir veitingastaðinn margrómaða snapsaglös til framtíðar, en Bako Ísberg er einmitt með mjög fjölbreytt úrval glasa fyrir veitingastaði.
Segja má að Jómfrúin sé höfuðvígi Ákavítisins á Íslandi og hvetjum við alla nær og fjær til að kíkja við á Jómfrúnni og prófa nýju glösin og fá sér kannski eina smurbrauðssneið í leiðinni.
Heimildir segja að samningurinn sé til 20 ára.
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi








