Markaðurinn
Stórtíðindi úr smurbrauðsheiminum

Á myndinni má sjá þá Jakob Jakobsson forstjóra Jómfrúarinnar og Bjarna Ákason framkvæmdastjóra BakoÍsberg
Nú á dögunum gerðu Jómfrúin og Bako Ísberg með sér langtímasamning um snapsaglös.
Jómfrúin hefur notað sömu glösin í áratug, en ákvað að venda sínu kvæði sínu kross og snúa sér til Bako Ísberg sem fann fyrir veitingastaðinn margrómaða snapsaglös til framtíðar, en Bako Ísberg er einmitt með mjög fjölbreytt úrval glasa fyrir veitingastaði.
Segja má að Jómfrúin sé höfuðvígi Ákavítisins á Íslandi og hvetjum við alla nær og fjær til að kíkja við á Jómfrúnni og prófa nýju glösin og fá sér kannski eina smurbrauðssneið í leiðinni.
Heimildir segja að samningurinn sé til 20 ára.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars