Markaðurinn
Stórtíðindi úr smurbrauðsheiminum
Nú á dögunum gerðu Jómfrúin og Bako Ísberg með sér langtímasamning um snapsaglös.
Jómfrúin hefur notað sömu glösin í áratug, en ákvað að venda sínu kvæði sínu kross og snúa sér til Bako Ísberg sem fann fyrir veitingastaðinn margrómaða snapsaglös til framtíðar, en Bako Ísberg er einmitt með mjög fjölbreytt úrval glasa fyrir veitingastaði.
Segja má að Jómfrúin sé höfuðvígi Ákavítisins á Íslandi og hvetjum við alla nær og fjær til að kíkja við á Jómfrúnni og prófa nýju glösin og fá sér kannski eina smurbrauðssneið í leiðinni.
Heimildir segja að samningurinn sé til 20 ára.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana