Markaðurinn
Stórkaup leitar að öflugum sölufulltrúa
Stórkaup leitar að öflugum sölufulltrúa til liðs við matvælasvið fyrirtækisins. Um er að ræða mjög lifandi og fjölbreytt starf í skemmtilegu vinnuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sölumennska, þjónusta og fagleg ráðgjöf
- Viðhald viðskiptasambanda, ásamt myndun nýrra
- Samningagerð
- Innleiðing nýrra vara
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi (s.s. sveinspróf í matvælatengdum greinum) eða mikil reynsla af matreiðslu.
- Reynsla af sölu mikill kostur
- Brennandi áhugi á mat og matartengdum vörum
- Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni
- Skipulögð vinnubrögð
- Frumkvæði, jákvæðni og heiðarleiki
Sótt er um starfið með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði