Markaðurinn
Stórkaup leitar að öflugum sölufulltrúa
Stórkaup leitar að öflugum sölufulltrúa til liðs við matvælasvið fyrirtækisins. Um er að ræða mjög lifandi og fjölbreytt starf í skemmtilegu vinnuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sölumennska, þjónusta og fagleg ráðgjöf
- Viðhald viðskiptasambanda, ásamt myndun nýrra
- Samningagerð
- Innleiðing nýrra vara
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi (s.s. sveinspróf í matvælatengdum greinum) eða mikil reynsla af matreiðslu.
- Reynsla af sölu mikill kostur
- Brennandi áhugi á mat og matartengdum vörum
- Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni
- Skipulögð vinnubrögð
- Frumkvæði, jákvæðni og heiðarleiki
Sótt er um starfið með því að smella hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






