Markaðurinn
Stórkaup leitar að öflugum sölufulltrúa
Stórkaup leitar að öflugum sölufulltrúa til liðs við matvælasvið fyrirtækisins. Um er að ræða mjög lifandi og fjölbreytt starf í skemmtilegu vinnuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sölumennska, þjónusta og fagleg ráðgjöf
- Viðhald viðskiptasambanda, ásamt myndun nýrra
- Samningagerð
- Innleiðing nýrra vara
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi (s.s. sveinspróf í matvælatengdum greinum) eða mikil reynsla af matreiðslu.
- Reynsla af sölu mikill kostur
- Brennandi áhugi á mat og matartengdum vörum
- Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni
- Skipulögð vinnubrögð
- Frumkvæði, jákvæðni og heiðarleiki
Sótt er um starfið með því að smella hér.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið11 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






