Markaðurinn
Stóreldhúsið 2024
Undirbúningur undir stórsýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2024 í LAUGARDALSHÖLL hefur gengið einstaklega vel.
Er nú svo komið að sýningin er fullbókuð og greinilegt að mikill þörf er fyrir birgja og starfsfólk stóreldhúsa að hittast.
Á stórum vörusýningum eru menn ekki bara að hitta gamla viðskipavini og fagna nýjum heldur eflist samkennd og baráttuhugur allra er vinna á sviðinu.
Sem fyrr er öllu starfsfólki stóreldhúsa boðið á sýninguna og þarf enginn að greiða aðgangseyri.
Á STÓRELDHÚSINU 2024 verða bæði fyrirtæki á stóreldhúsasviðinu sem hafa haldið tryggð við sýninguna allt frá byrjun 2005 og svo ný fyrirtæki í geiranum. Mikið að spennandi vörum og nýjungum.
Það stefnir sannarlega í fjölbreytta og glæsilega Stóreldhúsasýningu – 31. október og 1. nóvember – næstkomandi í HÖLLINNI.
Takið endilega dagana frá og verið velkomin!
Bestu kveðjur, Ólafur M. Jóhannesson, sýningarstjóri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði