Markaðurinn
Stóreldhúsið 2024
Undirbúningur undir stórsýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2024 í LAUGARDALSHÖLL hefur gengið einstaklega vel.
Er nú svo komið að sýningin er fullbókuð og greinilegt að mikill þörf er fyrir birgja og starfsfólk stóreldhúsa að hittast.
Á stórum vörusýningum eru menn ekki bara að hitta gamla viðskipavini og fagna nýjum heldur eflist samkennd og baráttuhugur allra er vinna á sviðinu.
Sem fyrr er öllu starfsfólki stóreldhúsa boðið á sýninguna og þarf enginn að greiða aðgangseyri.
Á STÓRELDHÚSINU 2024 verða bæði fyrirtæki á stóreldhúsasviðinu sem hafa haldið tryggð við sýninguna allt frá byrjun 2005 og svo ný fyrirtæki í geiranum. Mikið að spennandi vörum og nýjungum.
Það stefnir sannarlega í fjölbreytta og glæsilega Stóreldhúsasýningu – 31. október og 1. nóvember – næstkomandi í HÖLLINNI.
Takið endilega dagana frá og verið velkomin!
Bestu kveðjur, Ólafur M. Jóhannesson, sýningarstjóri
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka