Markaðurinn
Stóreldhúsið 2024
Undirbúningur undir stórsýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2024 í LAUGARDALSHÖLL hefur gengið einstaklega vel.
Er nú svo komið að sýningin er fullbókuð og greinilegt að mikill þörf er fyrir birgja og starfsfólk stóreldhúsa að hittast.
Á stórum vörusýningum eru menn ekki bara að hitta gamla viðskipavini og fagna nýjum heldur eflist samkennd og baráttuhugur allra er vinna á sviðinu.
Sem fyrr er öllu starfsfólki stóreldhúsa boðið á sýninguna og þarf enginn að greiða aðgangseyri.
Á STÓRELDHÚSINU 2024 verða bæði fyrirtæki á stóreldhúsasviðinu sem hafa haldið tryggð við sýninguna allt frá byrjun 2005 og svo ný fyrirtæki í geiranum. Mikið að spennandi vörum og nýjungum.
Það stefnir sannarlega í fjölbreytta og glæsilega Stóreldhúsasýningu – 31. október og 1. nóvember – næstkomandi í HÖLLINNI.
Takið endilega dagana frá og verið velkomin!
Bestu kveðjur, Ólafur M. Jóhannesson, sýningarstjóri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






