Markaðurinn
Stóreldhúsið 2019 – eSmiley tilboð fyrir veitingastaði og mötuneyti
Í tilefni af Stóreldhúsinu í Laugardalshöll dagana 31. okt. til 1. nóv. erum við með 3 útfærslur af eSmiley tilboði fyrir veitingastaði og mötuneyti (sjá hér).
eSmiley er rafrænt GÁMES eftirlitskerfi sem bætir yfirsýn stjórnenda, stuðlar að minni pappírsnotkun, sýnir starfsfólki rétta verkferla og er einfalt í notkun.
Kíkið endilega á básinn okkar á sýningunni og fáið nánari kynningu á kerfinu eða sendið fyrirspurn á [email protected] ef þið viljið fá frekari upplýsingar.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri